Frá Selsvelli á Flúðum einum uppáhaldsgolfvalla Jóhannesar á Íslandi.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2012 | 07:00

GF: Guðlaugur Guðlaugsson og Guðrún Garðars klúbbmeistarar Golfklúbbs Flúða 2012

Meistaramót Golfklúbbs Flúða (GF) fór fram dagana 14. og 15. júlí 2012 og voru þátttakendur 64. Keppt var í 9 flokkum.

Það eru Guðlaugur Guðlaugsson, GF og Guðrún Garðars,GR sem eru klúbbmeistarar Golfklúbbs Flúða 2012.

Guðlaugur lék á samtals 173 höggum (88 85) og átti 2 högg á hinn sem spilaði í 1. flokki karla Eið Ísak Broddason, sem varð í 2. sæti.

Guðrún Garðars varð klúbbmeistari í kvennaflokki. Hún spilaði á samtals 26 yfir pari, 166 höggum (83 83) og átti 8 högg á þá sem varð í 2. sæti Sigurlaugu Rún Jónsdóttur, GK.

Helstu úrslit á Meistaramóti Golfklúbbs Flúða 2012 eru eftirfarandi:

1. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Guðlaugur Guðlaugsson GF 8 F 41 44 85 15 88 85 173 33
2 Eiður Ísak Broddason NK 5 F 41 48 89 19 87 89 176 36

1. flokkur kvenna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Guðrún Garðars GR 7 F 35 48 83 13 83 83 166 26
2 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 13 F 44 47 91 21 83 91 174 34
3 Halldóra Halldórsdóttir GF 13 F 44 49 93 23 85 93 178 38

2. flokkur kvenna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Herdís Sveinsdóttir GR 19 F 49 56 105 35 92 105 197 57
2 Edda Svavarsdóttir GO 26 F 49 48 97 27 102 97 199 59
3 Ásdís Rafnar GR 19 F 50 49 99 29 103 99 202 62
4 Guðrún Pétursdóttir GF 33 F 50 54 104 34 104 104 208 68
5 Iðunn Anna Valgarðsdóttir GKJ 27 F 52 54 106 36 102 106 208 68
6 Ásta Birna Stefánsdóttir GR 28 F 54 51 105 35 105 105 210 70
7 Halldóra Lúðvíksdóttir GO 25 F 53 50 103 33 109 103 212 72
8 Steinunn G Kristinsdóttir GR 24 F 53 52 105 35 108 105 213 73
9 Jóna Lúðvíksdóttir GO 26 F 56 53 109 39 104 109 213 73
10 Jóna Guðný Káradóttir GF 36 F 55 55 110 40 105 110 215 75
11 Guðríður Pálsdóttir GF 26 F 52 56 108 38 110 108 218 78
12 Svala G Sigurjónsdóttir GF 31 F 55 60 115 45 108 115 223 83
13 Ragnhildur Jónsdóttir GK 20 F 51 52 103 33 122 103 225 85
14 Jakobína Eygló Benediktsdóttir GF 29 F 57 60 117 47 112 117 229 89
15 Sigrún Ágústa Þórarinsdóttir GF 33 F 57 57 114 44 120 114 234 94
16 Jóna G Bjarnadóttir GF 36 F 65 61 126 56 112 126 238 98
17 Þórhildur Jónsdóttir GR 29 F 57 63 120 50 118 120 238 98
18 Hallgerður Arnórsdóttir GKG 36 F 65 63 128 58 122 128 250 110

2. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Helgi Guðmundsson GF 10 F 39 42 81 11 82 81 163 23
2 Halldór Hjartarson GF 10 F 44 41 85 15 81 85 166 26
3 Jón Björgvin Stefánsson GR 11 F 41 42 83 13 88 83 171 31
4 Kristján Geir Guðmundsson GF 10 F 47 41 88 18 88 88 176 36
5 Gunnar Ásbjörn Bjarnason GR 10 F 46 49 95 25 86 95 181 41

3. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Guðmundur Kristinsson GO 14 F 47 43 90 20 91 90 181 41
2 Rolf Erik Hansson GR 15 F 50 50 100 30 91 100 191 51
3 Björn Hreiðar Björnsson GF 17 F 48 44 92 22 104 92 196 56
4 Atli Þór Reynisson GF 19 F 44 48 92 22 104 92 196 56
5 Valdimar Örn Valsson GS 19 F 47 51 98 28 100 98 198 58
6 Kristbjörn Þorkelsson GF 18 F 47 46 93 23 106 93 199 59
7 Kristján Þór Gunnarsson GKG 19 F 46 47 93 23 106 93 199 59
8 Birgir H Björgvinsson GF 16 F 49 48 97 27 102 97 199 59
9 Ögmundur Kristinsson GKG 15 F 49 47 96 26 105 96 201 61

4. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Daði Kolbeinsson GR 20 F 51 44 95 25 96 95 191 51
2 Eggert Ágúst Sverrisson GR 22 F 48 49 97 27 101 97 198 58
3 Helgi Gíslason GKG 31 F 56 71 127 57 107 127 234 94

Öldungaflokkur 55+ karlar:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Georg Viðar Hannah GF 9 F 41 47 88 18 81 88 169 29
2 Benedikt Hauksson GR 12 F 46 43 89 19 83 89 172 32
3 Gunnar Albert Traustason GR 10 F 45 48 93 23 81 93 174 34
4 Svanberg Guðmundsson GF 13 F 43 43 86 16 89 86 175 35
5 Pétur Z. Skarphéðinsson GF 11 F 44 46 90 20 88 90 178 38
6 Jón Halldórsson GK 11 F 44 45 89 19 90 89 179 39
7 Guðmundur Vikar Einarsson GR 15 F 44 50 94 24 87 94 181 41
8 Hannes A Ragnarsson GF 11 F 45 45 90 20 92 90 182 42
9 Jóhann Jóhannsson GO 17 F 46 47 93 23 90 93 183 43
10 Egill Ólafsson GF 14 F 45 47 92 22 93 92 185 45
11 Ingjaldur Ásvaldsson GO 19 F 48 47 95 25 92 95 187 47
12 Jakob Már Gunnarsson GKJ 17 F 43 48 91 21 97 91 188 48
13 Kristján Guðmundsson GF 17 F 48 48 96 26 95 96 191 51
14 Lárus Örn Óskarsson GF 17 F 50 47 97 27 99 97 196 56
15 Björgvin Elíasson GF 15 F 49 45 94 24 105 94 199 59
16 Þorvarður Már SigurðssonRegla 6-8a: Leik hætt GF 13 F 51 47 98 28 98 98 28

Öldungaflokkur 70+ karlar:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Emil Gunnlaugsson GF 8 F 41 45 86 16 83 86 169 29
2 Þórður Þórðarson GF 17 F 53 49 102 32 95 102 197 57
3 Ragnar Pálsson GF 25 F 53 51 104 34 102 104 206 66
4 Karl GunnlaugssonForföll GF 7 F 46 45 91 21 91 91 21

Piltaflokkur 18 ára og yngri:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Halldór Friðrik Unnsteinsson GF 28 F 45 48 93 23 104 93 197 57
2 Gísli Gunnar Unnsteinsson GF 36 F 58 64 122 52 140 122 262 122