The Geysir golfcourse in the South of Iceland another of Ingvar Hreinsson´s favorite golfcourses. Photo: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 23. 2012 | 18:45

GEY: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson og Arndís Tómasdóttir eru klúbbmeistarar Golfklúbbsins Geysis 2012

Fimmtudaginn og föstudaginn í sl. viku þ.e. 19. og 20. júlí fór fram Meistaramót Golfklúbbsins Geysis í Haukadal.  Þátttakendur í ár voru 18 talsins, sem verður að teljast nokkuð gott hlutfall eða rúmur helmingur félagsmanna. Leiknar voru 2 x 18 holur í öllum flokkum utan strákaflokki 15 ára og yngri þar sem leiknar voru 2 x 9 holur.

Klúbbmeistari GEY 2012 er Sigursteinn Ingvar Rúnarsson. Hann spilaði hringina tvo á samtals 170 höggum (79 91) og átti 2 högg á Pálma Hlöðversson, GEY, sem varð í 2. sæti.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, klúbbmeistari GEY 2012. Mynd: Í einkaeigu.

Í kvennaflokki var aðeins 1 keppandi Arndís Tómasdóttir, GOS og er hún því klúbbmeistari kvenna í Golfklúbbi Geysis 2012 á samtals 204 yfir pari (165 187).

Sigurvegari í 2. fl. karla er Arnar Jónsson, öðru sæti Gylfi G Guðjónsson og í því þriðja Oddgeir Björn Oddgeirsson .

Í 3. fl. sigraði Sigurður Sólmundarson og í öðru sæti Stefán Ó. Guðmundsson og 4. fl. Einar Tryggvason og í öðru sæti Frímann Birgir Baldursson.

Strákaflokk 15 ára og yngri vann Karl Jóhann Einarsson og í öðru sæti varð Kristinn Sölvi Sigurgeirsson.

Úrslit í Meistaramóti Golfklúbbs Geysis 2012 urðu eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Sigursteinn Ingvar Rúnarsson GEY 2 F 44 47 91 17 79 91 170 22
2 Pálmi Hlöðversson GEY 6 F 42 45 87 13 85 87 172 24
3 Arnar Jónsson GR 9 F 46 47 93 19 90 93 183 35
4 Gylfi Geir Guðjónsson GEY 12 F 49 50 99 25 96 99 195 47
5 Heiðar P Breiðfjörð GEY 7 F 46 49 95 21 103 95 198 50
6 Oddgeir Björn Oddgeirsson GEY 9 F 49 52 101 27 98 101 199 51
7 Kristinn Ágúst Ingólfsson GEY 10 F 55 53 108 34 94 108 202 54
8 Karl Jóhann Einarsson GEY 24 F 59 69 128 54 128 128 54
9 Kristinn Sölvi Sigurgeirsson GEY 24 F 67 64 131 57 131 131 57
10 Gunnar Skúlason GEY 13 F 46 52 98 24 111 98 209 61
11 Jóhann Karl Þórisson GEY 13 F 57 52 109 35 105 109 214 66
12 Hermann Marinó Maggýjarson GEY 17 F 59 48 107 33 110 107 217 69
13 Sigurður Sólmundarson GEY 23 F 63 62 125 51 104 125 229 81
14 Stefán Ó Guðmundsson GD 19 F 73 56 129 55 117 129 246 98
15 Einar Tryggvason GEY 24 F 66 58 124 50 124 124 248 100
16 Frímann Birgir Baldursson GEY 24 F 64 65 129 55 120 129 249 101
17 Arndís Tómasdóttir GOS 28 F 94 93 187 113 165 187 352 204
18 Benedikt MagnússonRegla 6-8a: Leik hætt GOS 18 F 68 67 135 61 135 135 61