Frá Geysisvelli, sem Sigríði finnst einn sérstakasti völlur landsins vegna þess hversu mikill boltagleypir hann er!
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2014 | 10:00

GEY: Pálmi Hlöðversson klúbbmeistari 2014

Meistaramóti Golfklúbbsins Geysis (GEY) fór fram 24. júlí s.l.

Þátttakendur í ár voru 13.

Klúbbmeistari Golfklúbbsins Geysis 2014 er Pálmi Hlöðversson.

Enginn kvenkylfingur tók þátt í meistaramótinu í ár.

Úrslitin í meistaramóti GEY 2014 er eftirfarandi:

1 Pálmi Hlöðversson GEY 6 F 44 39 83 9 83 83 9
2 Agnar Reidar Róbertsson GEY 2 F 43 40 83 9 83 83 9
3 Karl Ingi Vilbergsson GKG 8 F 40 44 84 10 84 84 10
4 Gylfi Geir Guðjónsson GEY 11 F 44 51 95 21 95 95 21
5 Arnar Jónsson GR 10 F 53 46 99 25 99 99 25
6 Sævar Dór Halldórsson GR 16 F 53 49 102 28 102 102 28
7 Hermann Marinó Maggýjarson GEY 18 F 52 54 106 32 106 106 32
8 Gestur Ólafur Pétursson GEY 18 F 56 51 107 33 107 107 33
9 Karl Jóhann Einarsson GEY 22 F 56 58 114 40 114 114 40
10 Sigurður Magnús Sólmundsson GEY 22 F 62 60 122 48 122 122 48
11 Guðmundur Hjörvar Jónsson GEY 20 F 67 61 128 54 128 128 54
12 Einar Tryggvason GEY 26 F 65 71 136 62 136 136 62
13 Þorvaldur HaraldssonForföll GEY 0