Georgia Hall valin kvenkylfingur ársins í Bretlandi
American Golf hélt upp á ‘Best of British’ með því að halda í fyrsta sinn Golf Awards, þar sem breskir kylfingar voru heiðraðir fyrir góðan árangur á árinu 2017, en athöfnin fór frá á the Belfry í gær, 7. september 2017. Meðal sigurvegara kvöldsins, sem valdir voru af þúsundum breskra kylfinga voru bresku kylfingarnir Georgia Hall og Tommy Fleetwood , sem og golfútbúnaðarrisinn PING, sem valið var golfvörumerki ársins.
Það voru alveg skýrar línur í flokkunum karl- og kvenkylfingur ársins. Það sem kjósendur hafa m.a. haft í huga þegar þeir kusu Georgiu er að hún er nú í 3. sæti á stigalista Evrópumótaraðar kvenna, LET og hefir þrívegis verið meðal efstu 5 í mótum m.a. varð hún í 3. sæti á Opna breska kvenrisamótinu, þ.e. Ricoh Women’s British Open. Georgia náði einnig 2 stigum fyrir lið Evrópu í Solheim Cup, en það var nokkuð sem kom henni í 1. sæti umfram Charley Hull, sem varð í 2. sæti á ‘Best of British’
Hall var himinlifandi með viðurkenningu sína, sérstaklega þar sem henni var veitt hún á Solheim Cup ári. Hún sagði m.a.: „Ég var þarna að keppa við svo marga af góðum vinum mínum og liðsfélögum í Solheim Cup. Mér er svo mikill heiður sýndur…. þetta hefur mikla þýðingu fyrir mig og ég met þessa mikils.„
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
