Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 18. 2020 | 20:00

GE: Hanna og Magnús klúbbmeistarar 2020

Fyrsta meistararmót Golfklúbbsins Esju fór fram á Brautarholtsvelli 13.-15. ágúst sl.

Klúbbmeistarar Esju 2020 eru þau Hanna Lóa Skúladóttir og Magnús Lárusson.

Helstu úrslit í flokkunum 3, sem keppt var í voru eftirfarandi:

Kvennaflokkur: 

1 sæti Hanna Lóa Skúladóttir 46p
2.sæti Edda Hermannsdóttir 41p
3.sæti Kristín Bjargar Magnúsdóttir 35p

Meistaraflokkur karla (höggleikur):

1 sæti Magnús Lárusson 142
2.sæti Ingi Rúnar Gíslason 144
3.sæti Guðlaugur Rafnsson 151

1.flokkur karla (höggleikur með fgj.)

1. sæti Gunnar Már Sigurfinnsson 152
2. sæti Páll Ingólfsson 155
3. sæti Gústav Axel Gunnlaugsson 165

Aðalmyndagluggi: Sigurvegarar á meistaramóti GE 2020. Mynd: ml@prosjoppan.is.