Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 18. 2020 | 20:00
GE: Hanna og Magnús klúbbmeistarar 2020
Fyrsta meistararmót Golfklúbbsins Esju fór fram á Brautarholtsvelli 13.-15. ágúst sl.
Klúbbmeistarar Esju 2020 eru þau Hanna Lóa Skúladóttir og Magnús Lárusson.
Helstu úrslit í flokkunum 3, sem keppt var í voru eftirfarandi:
Kvennaflokkur:
1 sæti Hanna Lóa Skúladóttir 46p
2.sæti Edda Hermannsdóttir 41p
3.sæti Kristín Bjargar Magnúsdóttir 35p
Meistaraflokkur karla (höggleikur):
1 sæti Magnús Lárusson 142
2.sæti Ingi Rúnar Gíslason 144
3.sæti Guðlaugur Rafnsson 151
1.flokkur karla (höggleikur með fgj.)
1. sæti Gunnar Már Sigurfinnsson 152
2. sæti Páll Ingólfsson 155
3. sæti Gústav Axel Gunnlaugsson 165
Aðalmyndagluggi: Sigurvegarar á meistaramóti GE 2020. Mynd: ml@prosjoppan.is.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
