Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2014 | 21:25

GD: Sigrún María og Sigurjón klúbbmeistarar 2014 – Úrslit

Meistaramót Golfklúbbsins Dalbúa (GD) fór fram 12.-13. júlí s.l.

Þátttakendur í meistaramóti GD í ár voru 17.

Klúbbmeistarar GD 2014 eru Sigrún María Ingimundardóttir og Sigurjón Guðmundsson.

Helstu úrslit meistaramóts GD 2014 eru eftirfarandi:

Meistaraflokkur

Karlar
1. Sigurjón Guðmundsson 155 högg ( 78+77) Klúbbmeistari 2014
2. Kristófer Dagur Sigurðsson 162 högg
3. Jón Gunnarsson 184 högg

Konur
1. Sigrún María Ingimundardóttir 195 högg (97+98) Klúbbmeistari 2014
2. Ásta Birna Benjamínsson 215 högg (seinni hr.104)
3. Hafdís Ingimundardóttir 215 högg (seinni hr 106)

1. Flokkur karlar

1. Bragi Dór Hafþórsson 192 högg
2. Þórir Baldur Guðmundsson 198 högg
3. Örn Ólafsson 205 högg

Höggleikur með forgjöf: 

Konur
1. Sigrún María Ingimundardóttir 167 högg
2. Ásta Birna Benjamínsson 177 högg (betri á seinni hring)
3. Guðrún Másdóttir 177 högg

Karlar
1. Sigurjón Guðmundsson 147 högg
2. Kristófer Dagur Sigurðsson 156 högg
3. Örn Orrason 161 högg