Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2013 | 10:15

GD: Sigrún María og Elías Björgvin klúbbmeistarar 2013

Meistaramót Golfklúbbsins Dalbúa fór fram dagana 13.-14. júlí 2013 og lauk nú s.l sunnudag.

Klúbbmeistarar Golfklúbbsins Dalbúa 2013 eru Elías Björgvin Sigurðsson og Sigrún María Ingimundardóttir.

Sjá má ljósmyndir frá verðlaunaafhendingu á meistaramóti GD með því að SMELLA HÉR:

Höggleikur með forgjöf:

Karlar

1. sæti – Elías Björgvin Sigurðsson á 153 höggum brúttó, 137 höggum nettó eða 5 undir forgjöf
2. sæti – Kristófer Dagur Sigurðsson á 159 höggum brúttó eða 149 nettó
3. sæti – Sigurjón Guðmundsson á 160 höggum brúttó eða 150 nettó

Konur

1. sæti – Sigrún María Ingimundardóttir á 192 höggum brúttó eða 164 höggum nettó
2. sæti – Hafdís Ingimundardóttir á 205 höggum brúttó eða 171 höggi nettó
3. sæti – Guðrún Másdóttir á 232 höggum brúttó eða 174 höggum nettó

Höggleikur án forgjafar:

Meistaraflokkur karla:

1. sæti – Elías Björgvin Sigurðsson – 153 högg. 78 högg fyrri dag og 75 högg seinni dag.
2. sæti – Kristófer Dagur Sigurðsson – 159 högg. 84 högg fyrri dag og 75 högg seinni dag.
3. sæti – Sigurjón Guðmundsson – 160 högg. 83 högg fyrri dag og 77 högg seinni dag.

Meistaraflokkur kvenna: 

1. sæti – Sigrún María Ingimundardóttir – 192 högg, 98 högg fyrri dag og 94 högg seinni dag.
2. sæti – Hafdís Ingimundardóttir – 205 högg. 111 högg fyrri dag og 94 högg seinni dag.
3. sæti – Kristín Þórisdóttir – 222 högg. 103 högg fyrri dag og 119 högg seinni dag.

1. flokkur karla: 

1. sæti – Þórir Baldur Guðmundsson – 191 högg, 101 högg fyrri dag og 90 högg seinni dag
2. sæti – Gunnar Heimir Ragnarsson – 208 högg. 106 högg fyrri dag og 102 högg seinni dag.
3. sæti – Guðmundur Sveinn Hafþórsson – 213 högg. 107 högg fyrri dag og 106 högg seinni dag.
Næst holu á 5/14 braut: Bragi Arnarson
Næst holu á 8/17 braut: Örn Ólafsson