Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2015 | 12:00

GD: Magnús og Sigrún María klúbbmeistarar 2015

Meistaramót Dalbúa 2015 fór fram á laugardaginn 18. júlí og eru úrslitin hér fyrir neðan ásamt myndum. Ákveðið var að hafa mótið bara einn dag í stað tveggja eins og upphaflega stóð til vegna fárra keppenda.

Karlaflokkur
Meistaraflokkur
Magnús Steinþórsson – 85 högg
Friðgeir Halldórsson – 88 högg
Þórir B Guðmundsson – 100 högg

1. flokkur
Skúli Jónsson – 103 högg
Viktor S. Guðbjörnsson – 104 högg
Haraldur Ólafsson – 109 högg

Sigrún María klúbbmeistari GD 2015 t.h. Mynd: GD

Sigrún María klúbbmeistari GD 2015 t.h. Mynd: GD

Meistaraflokkur kvenna
Sigrún María Ingimundardóttir – 97 högg
Ásta Birna Benjamínsson – 106 högg
Hafdís Ingimundardóttir – 107 högg

Sigurvegarar í höggleik með fullri forgjöf
Friðgeir Halldórsson
Sigrún María Ingimundardóttir