Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 7. 2017 | 00:20
GD: Flogið yfir Dalbúavöllinn – Myndskeið
Á leiðinni að Gullfoss og Geysi er keyrt framhjá Golfklúbbnum Dalbúa … og þeim glæsilega 9 holu golfvelli sem klúbburinn hefir.
Klúbburinn var stofnaður fyrir 28 árum eða 1989 og hafði þá aðstöðu fyrir neðan Héraðsskólann á Laugarvatni.
Árið 1995 tóku Dalbúar upp samstarf við Félag bókagerðarmanna og hófust handa við að byggja upp nýjan völl í Miðdal, þar sem völlurinn er nú staðsettur. Völlurinn er 9 holur nægt landsvæði er fyrir 18 holur.
Nýr golfskáli var byggður árið 1999-2000 og er hann með veitingasölu.
Þess má geta að í Miðdal er gömul kirkja.
Hér má sjá flott myndskeið þar sem flogið er yfir golfvöll Golfklúbbsins Dalbúa í Miðdal.
Sjá má myndskeiðið með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
