„Gullkistuvíkin“ par-3 5. brautin á Brautarholtsvelli – ein besta par-3 hola á Norðurlöndum skv. „The Finest“ og völlurinn í 40. sæti skv. hinu virta Golf Digest!!!. Brautarholtið er í uppáhaldi hjá Huldu Clöru. Mynd: Golf 1 GBR: Rafn Sigurðsson sigraði á GB Ferðir Open
Golfklúbbur Brautarholts hélt nú um Verslunarmannahelgina, GB Ferðir Open, þ.e. laugardaginn 2. ágúst 2014.
Mótið var 18 holu punktakeppni og þátttakendur 53; 50 karl- og 3 kvenkylfingar. Kepnnisfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf og mótið hið glæsilegasta í alla staði.
Sigurvegarar voru eftirfarandi:
1.sæti Rafn Sigurðsson, GOS 39 pkt. – Hann hlaut gjafabréf frá GB Ferðum að verðmæti kr. 110.000 og 5 skipta aðgangur á golfvöllinn í Brautarholti, sjá nánar á; www.gbferdir.is
2.sæti Jónas Gunnarsson, GR, 38 pkt. – Hann hlaut inneignarkort í golfverslun að verðmæti kr. 10.000 og 5 skipta aðgangur á golfvöllinn í Brautarholti
3.sæti Þorsteinn Svanur Ólafsson, GLK, 36 pkt. – Hann hlaut inneignarkort í golfverslun að verðmæti kr. 5.000 og 5 skipta aðgangur á golfvöllinn í Brautarholti
Eins voru veitt nándarverðlaun á 2/11 og 8/17 braut, sem voru Titleist NXT Tour golfboltar (12 stk
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
