Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 4. 2015 | 11:00

GBR: Meistaramótsvikutilboð

Í tilefni af meistaramótum stóru klúbbana býður Golfklúbburinn Brautarholti 18 holu hring á kr. 3.900 og 9 holu hring á kr. 2.500.

Jafnframt  býður GBR upp á  bíl seinni 9 holurnar fyrir þá sem fara 18 á 50% gjaldi.

Þetta er frábært tilboð sem þeir sem ekki taka þátt í meistaramótunum, sem aðrir kylfingar, ættu ekki að láta sér úr greipum renna.

Golf 1 verður á næstunni með kynningu á glæsilegum Brautarholtsvellinum.

Nú er um að gera að koma við í Gullkistuvíkinni þetta sumarið!

Sjá má stórglæsilega heimsíðu GBR með því að SMELLA HÉR: