Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2015 | 07:00

GBR: Hausttilboð

Hausttilboð í Brautarholti

Þeir í Brautarholtinu bjóða lægra verð þar til þeir loka í haust.

18 holu hring á kr. 3.900, 9 holu hring á kr. 2.900 og 50% af tilboðsgjaldi fyrir börn 16 ára og yngri.

Um að gera að nýta sér þetta góða tilboð á þessum haustdögum sem eftir eru til að spila golf á þessu ári!