GBO: Wirot klúbbmeistari 2022
Meistaramót Golfklúbbs Bolungarvíkur (GBO) fór fram á Syðridalsvelli á Bolungarvík dagana 15.-16. júlí 2022.
Þátttakendur voru 7 og var keppt í 2 flokkum.
Klúbbmeistari GBO 2022 er Wirot Khiansanthia. Þess mætti geta að Wirot hefir orðið klúbbmeistari GBO áður, eða 2019 – 2021 og er þetta því 4. klúbbmeistaratitill Wirot. Eins var hann í sigursveit GBO, sem sigraði í 5. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba 2020.
Sjá má öll úrslit í meistaramóti Bolungarvíkur 2022 hér að neðan:
A flokkur
1 Wirot Khiansanthia +11 82
2 Páll Guðmundsson +13 84
3Runólfur Kristinn Pétursson +15 86
T4 Unnsteinn Sigurjónsson +17 88
T4 Jón Þorgeir Einarsson +17 88
6 Þorgils Gunnarsson +20 91
7 Guðmundur Einarsson +32 103
A flokkur (punktar)
1 Jón Þorgeir Einarsson +2 38 punktar
2 Þorgils Gunnarsson Par 36 punktar
3 Páll Guðmundsson -2 34 punktar
4 Wirot Khiansanthia -5p 31 punktur
T5 Guðmundur Einarsson -8p 28 punktar
T5 Runólfur Kristinn Pétursson -8p 28 punktar
T5 Unnsteinn Sigurjónsson -8p 28 punktar
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024