
GBO: Wirot klúbbmeistari 2022
Meistaramót Golfklúbbs Bolungarvíkur (GBO) fór fram á Syðridalsvelli á Bolungarvík dagana 15.-16. júlí 2022.
Þátttakendur voru 7 og var keppt í 2 flokkum.
Klúbbmeistari GBO 2022 er Wirot Khiansanthia. Þess mætti geta að Wirot hefir orðið klúbbmeistari GBO áður, eða 2019 – 2021 og er þetta því 4. klúbbmeistaratitill Wirot. Eins var hann í sigursveit GBO, sem sigraði í 5. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba 2020.

Sigursveit GBO í 5. deild á Íslandsmóti golfklúbba 2020.
Sjá má öll úrslit í meistaramóti Bolungarvíkur 2022 hér að neðan:
A flokkur
1 Wirot Khiansanthia +11 82
2 Páll Guðmundsson +13 84
3Runólfur Kristinn Pétursson +15 86
T4 Unnsteinn Sigurjónsson +17 88
T4 Jón Þorgeir Einarsson +17 88
6 Þorgils Gunnarsson +20 91
7 Guðmundur Einarsson +32 103
A flokkur (punktar)
1 Jón Þorgeir Einarsson +2 38 punktar
2 Þorgils Gunnarsson Par 36 punktar
3 Páll Guðmundsson -2 34 punktar
4 Wirot Khiansanthia -5p 31 punktur
T5 Guðmundur Einarsson -8p 28 punktar
T5 Runólfur Kristinn Pétursson -8p 28 punktar
T5 Unnsteinn Sigurjónsson -8p 28 punktar
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023