Frá Syðridalsvelli í Bolungarvík. Mynd: BB
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 15. 2015 | 07:00

GBO: Syðridalsvöllur í mjög góðu ástandi

Unnsteinn Sigurjónsson hjá Golfklúbbi Bolungarvíkur skrifar:

Samkaupsmótin byrja næsta miðvikudag kl. 20.00
Nýbreytni, nú verða verðlaun fyrir flesta punkta í hverjum mánuði
Flatir voru slegnar í dag (þ.e. í gær á Uppstigningadag 14. maí 2015)  og er völlurinn í mjög góðu standi.
Brautir eru þurrar og ekkert mál að labba á gólfskóm
Æfingar eru á æfingasvæðinu, en við spilum golf á vellinum.“