Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2015 | 07:00

GBO: Janusz og Petrína klúbbmeistarar 2015

Meistaramót Golfklúbbs Bolungarvíkur fór fram á Syðridalsvelli

Þátttakendur þetta árið voru 10 og 9, sem luku keppni, þar af 2 kvenkylfingar.

Klúbbmeistarar GBO 2015 eru Janusz Pawel Duszak og Petrína Freyja Sigurðardóttir

Spilaðir voru 2 hringir og var Janusz á samtals 150 höggum (74 76) en Petrína Freyja á samtals 201 höggi (95 106).

Heildarúrslit í Meistaramóti Golfklúbbs Bolungarvíkur 2015 eru eftirfarandi:

1 Janusz Pawel Duszak GBO 1 F 38 38 76 5 74 76 150 8
2 Elías Jónsson GBO 2 F 40 38 78 7 76 78 154 12
3 Weera Khiansanthiah GBO 6 F 38 38 76 5 79 76 155 13
4 Runólfur Kristinn Pétursson GBO 6 F 46 45 91 20 76 91 167 25
5 Böðvar Þórisson GBO 12 F 40 44 84 13 90 84 174 32
6 Páll Guðmundsson GBO 11 F 42 48 90 19 88 90 178 36
7 Einar Jón Snorrason GBO 26 F 50 54 104 33 93 104 197 55
8 Petrína Freyja Sigurðardóttir GBO 31 F 54 52 106 35 95 106 201 59
9 Valdís Hrólfsdóttir GBO 22 F 50 52 102 31 102 102 204 62