Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 7. 2018 | 10:00
GBO: Baldur Ingi sigraði á 1. maí mótinu
Þann 1. maí sl. fór fram fyrsta golfmót sumarsins á Syðridalsvelli þeirra Bolvíkinga.
Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni og voru þátttakendur 7.
Baldur Ingi Jónasson úr Golfklúbbi Ísafjarðar sigraði með 36 punkta (19 á fyrri og 17 á seinni 9).
Heildarúrslit urðu eftirfarandi:
1 Baldur Ingi Jónasson GÍ 6 F 19 17 36 36 36
2 Wirot Khiansanthia GBO 8 F 18 17 35 35 35
3 Vilhjálmur V Matthíasson GÍ 16 F 14 18 32 32 32
4 Kristinn Þórir Kristjánsson GÍ 6 F 14 16 30 30 30
5 Guðbjörn Salmar Jóhannsson GÍ 11 F 14 16 30 30 30
6 Unnsteinn Sigurjónsson GBO 8 F 16 11 27 27 27
7 Ólafur Ragnarsson – 19 F 13 10 23 23 23
Aðalfréttagluggi: Sigurvegarinn Baldur Ingi ásamt tveimur sona sinna.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
