Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 1. 2012 | 19:00

GBO: Úrslit úr Opna 1. maí móti GBO

Í dag fór fram á Syðridalsvelli þeirra Bolungvíkinga, Opna 1. maí mótið.  Það var Högni Gunnar Pétursson, GÍ, sem var á besta skorinu, 75 höggum.  Hann vann einnig punktakeppnina; var á 39 glæsilegum punktum.

Úrslit í höggleiknum urðu eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Högni Gunnar Pétursson 7 F 38 37 75 4 75 75 4
2 Kristinn Þórir Kristjánsson 6 F 38 41 79 8 79 79 8
3 Páll Guðmundsson GBO 10 F 45 40 85 14 85 85 14
4 Weera Khiansanthiah GBO 3 F 42 45 87 16 87 87 16
5 Wirot Khiansanthia GBO 7 F 42 46 88 17 88 88 17
6 Unnsteinn Sigurjónsson GBO 12 F 44 45 89 18 89 89 18
7 Tómas Rúnar Sölvason GBO 8 F 48 42 90 19 90 90 19
8 Pétur Geir Svavarsson GBO 9 F 46 44 90 19 90 90 19
9 Guðvarður Þórarinn Jakobsson GBO 20 F 47 47 94 23 94 94 23

Úrslit í punktakeppninni urðu eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Högni Gunnar Pétursson 7 F 20 19 39 39 39
2 Kristinn Þórir Kristjánsson 6 F 19 15 34 34 34
3 Guðvarður Þórarinn Jakobsson GBO 20 F 17 16 33 33 33
4 Páll Guðmundsson GBO 10 F 14 18 32 32 32
5 Unnsteinn Sigurjónsson GBO 12 F 16 14 30 30 30
6 Wirot Khiansanthia GBO 7 F 16 11 27 27 27
7 Tómas Rúnar Sölvason GBO 8 F 10 16 26 26 26
8 Pétur Geir Svavarsson GBO 9 F 13 13 26 26 26
9 Weera Khiansanthiah GBO 3 F 14 9 23 23 23