Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 3. 2015 | 20:00

GBE: Lagfæringar á Byggðarholtsvelli

Í dag, föstudaginn langa, fór hann Siggi og að dytta að ýmsu á golfvellinum hjá Golfklúbbi Eskifjarðar, þ.e. Byggðarholtsvelli.

Eins og sjá má er enn snjór yfir öllu, föstudaginn langa, 3. apríl 2015, á Eskifirði.

Við þetta tækifæri voru meðfylgjandi myndir teknar:

Frá Byggðarholtsvelli á Eskilfirði, föstudaginn langa  3. apríl 2015.

Frá Byggðarholtsvelli - Eskifirði 3. apríl 2015