Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2013 | 19:30

GBB: Viðar Örn og Ólafía klúbbmeistarar 2013

Meistaramót GBB þ.e. Golfklúbbs Bíldudal lauk í gær, 7. júlí 2013.  Spilaðar voru 36 holur, fyrri 18 á fimmtudagskvöld, 4. júlí 2013,  í blíðskaparveðri og síðari 18 í gær sunnudaginn 7. júlí í vonskuveðri.

Klúbbmeistari í karlaflokki er Viðar Örn Ástvaldsson Smile og í kvennaflokki Ólafía Björnsdóttir Kiss

Ólafía Björnsdóttir

Ólafía Björnsdóttir, klúbbmeistari kvenna hjá GBB 2013. Mynd: Í einkaeigu

Alls tóku 12 manns þátt í Meistaramóti GBB 2013 og má sjá heildarúrslitin hér að neðan:

1 Viðar Örn Ástvaldsson GBB 9 F 43 47 90 20 91 90 181 41
2 Heiðar Ingi Jóhannsson GBB 9 F 48 46 94 24 90 94 184 44
3 Anton Halldór Jónsson GBB 13 F 45 44 89 19 98 89 187 47
4 Arnar Þã³r Arnarsson GBB 7 F 50 50 100 30 89 100 189 49
5 Karl Þór Þórisson GBB 14 F 50 50 100 30 92 100 192 52
6 Ólafía Björnsdóttir GBB 14 F 51 57 108 38 95 108 203 63
7 Freyja Sigurmundsdóttir GBB 25 F 58 53 111 41 97 111 208 68
8 Margrét G. Einarsdóttir GBB 24 F 60 60 120 50 93 120 213 73
9 Kristjana Andrésdóttir GBB 21 F 59 56 115 45 100 115 215 75
10 Guðný Sigurðardóttir GBB 23 F 59 60 119 49 97 119 216 76
11 Jón Hákon Ágústsson GBB 14 F 58 54 112 42 108 112 220 80
12 Hreinn Bjarnason GBB 24 F 65 58 123 53 114 123 237 97