Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 4. 2021 | 18:00

GBB: Ólafía og Jens klúbbmeistarar 2021

Meistaramót Golfklúbbs Bíldudals (GBB) fór fram dagana 1.-3. júlí 2021.

Klúbbmeistarar GBB eru þau Ólafía Björnsdóttir og Jens Bjarnason.

Keppt var í 2 flokkum og voru keppendur 19. Ískalk styrkti meistaramótið.

Sjá má úrslit í báðum flokkum hér að neðan:

Kvennaflokkur
1 Ólafía Björnsdóttir +46, 186 högg (97 89)
2 Margrét G Einarsdóttir +46 186 högg (93 93)
3 Kristjana Andrésdóttir +56, 196 högg (92 104)
4 Lára Þorkelsdóttir +69, 209 högg (97 112)
5 Freyja Sigurmundsdóttir +75, 215 högg (108 107)
6 Guðbjörg Sigr Friðriksdóttir +84, 224 högg (111 113)
7 Hrefna Stefánsdóttir +102, 242 högg (125 117)

Karlaflokkur
1 Jens Bjarnason +29 169 (90 79)
2 Heiðar Ingi Jóhannsson +31, 171 högg (87 84)
3 Arnar Þór Arnarsson +33, 173 högg (89 84)
4 Hlynur Aðalsteinsson +39, 179 högg (87 92)
5 Viðar Örn Ástvaldsson +43, 183 högg (91 92)
6 Sigurmundur Freyr Karlsson +44, 184 högg (95 89)
7 Hjalti Þór Heiðarsson +62, 202 högg (99 103)
8 Karl Þór Þórisson +72, 212 högg (111 101)
9 Guðmundur Hjalti Jónsson +73, 213 högg (105 108)
T10 Arnar Guðmundsson +79 219 högg (106 113)
T10 Magnús Óskar Hálfdánsson +79 219 högg (102 117)
12 Ásgeir Jónasson +82, 222 högg (107 115)