Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2019 | 12:00

GBB: Margrét Guðný og Magnús klúbbmeistarar 2019

Meistaramót Golfklúbbs Bíldudals (GBB) fór fram á Litlueyrarvelli dagana 4.-6. júlí s.l.

Þátttakendur, sem luku keppni í ár voru 12 og kepptu þeir í 2 flokkum.

Klúbbmeistarar GBB 2019 eru þau Margrét Guðný Einarsdóttir og Magnús Jónsson.

Á Bíldudal er langbesta hlutfall kvenkylfinga, sem þátt tekur í meistaramóti, en þar eru þær 50% þátttakenda. Fullkomið jafnræði!!! Það er frábært og mættu aðrir reyna að hafa þetta á stefnuskrá sinni!!!

Sjá má úrslit í öllum flokkum hér fyrir neðan:

Karlar:

1 Magnús Jónsson GBB 5 4 F 13 79 74 153
2 Heiðar Ingi Jóhannsson GBB 11 24 F 34 80 94 174
3 Viðar Örn Ástvaldsson GBB 15 14 F 35 91 84 175
4 Jens Bjarnason GBB 16 24 F 48 94 94 188
5 Karl Þór Þórisson GBB 18 30 F 56 96 100 196
6 Ólafur Ragnar Sigurðsson GBB 20 28 F 72 114 98 212

Konur:

1 Margrét G Einarsdóttir GBB 21 18 F 39 91 88 179
2 Guðný Sigurðardóttir GBB 15 21 F 40 89 91 180
3 Kristjana Andrésdóttir GBB 21 22 F 48 96 92 188
4 Ólafía Björnsdóttir GBB 15 29 F 63 104 99 203
5 Freyja Sigurmundsdóttir GBB 26 41 F 73 102 111 213
6 Guðbjörg Sigr Friðriksdóttir GBB 28 44 F 81 107 114 221