Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2017 | 10:00

GBB: Magnús og Kristjana klúbbmeistarar GBB 2017

Meistaramót Golfklúbbs Bíldudals fór fram 6. júlí s.l.

Þátttakendur voru 10 og keppt í 2 flokkum: karla – og kvennaflokki.

Klúbbmeistarar GBB 2017 eru Magnús Jónsson og Kristjana Andrésdóttir.

Úrslit í báðum flokkunum voru eftirfarandi:

Karlaflokkur: 

1 Magnús Jónsson GBB 4 F 124 37 161 21 161 161 21
2 Heiðar Ingi Jóhannsson GBB 10 F 123 43 166 26 166 166 26
3 Arnar Þór Arnarsson GBB 8 F 126 47 173 33 173 173 33
4 Karl Þór Þórisson GBB 17 F 128 50 178 38 178 178 38
5 Viðar Örn Ástvaldsson GBB 13 F 142 52 194 54 194 194 54
6 Ólafur Ragnar Sigurðsson GBB 31 F 154 60 214 74 214 214 74
7 Hreinn Bjarnason GBB 23 F 176 56 232 92 232 232 92

Kvennaflokkur:

1 Kristjana Andrésdóttir GBB 21 F 153 49 202 62 202 202 62
2 Margrét G Einarsdóttir GBB 21 F 151 53 204 64 204 204 64
3 Freyja Sigurmundsdóttir GBB 26 F 159 54 213 73 213 213 73