GBB: Kristjana Andrésdóttir, Björg Sæmundsdóttir, Kristján Jónsson, Anton Helgi Guðjónsson og Ingólfur Daði Guðvarðarson sigruðu á Þórbergsmótinu á Litlueyrarvelli
Í gær fór fram á Litlueyrarvelli á Bíldudal Þórbergsmótið, en mótið er hluti af Sjávarútvegsmótaröðinni. Það voru 70 manns skráðir í mótið og 60 luku keppni. Leikformið var höggleikur með og án forgjafar. Keppt var í 3 flokkum: karla- kvenna- og unglinga. Helstu úrslit urðu eftirfarandi:
Kvennaflokkur – höggleikur með forgjöf:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | H1 | Alls | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | Nettó | Alls | Nettó | Alls | Nettó | ||||
1 | Kristjana Andrésdóttir | GBB | 23 | F | 49 | 43 | 92 | 69 | 92 | 69 | 92 | 69 |
2 | Margrét G. Einarsdóttir | GBB | 28 | F | 48 | 53 | 101 | 73 | 101 | 73 | 101 | 73 |
3 | Björg Sæmundsdóttir | GP | 7 | F | 41 | 40 | 81 | 74 | 81 | 74 | 81 | 74 |
4 | Sólveig Pálsdóttir | GÍ | 17 | F | 44 | 49 | 93 | 76 | 93 | 76 | 93 | 76 |
5 | Ingigerður Lára Daðadóttir | GBO | 28 | F | 52 | 53 | 105 | 77 | 105 | 77 | 105 | 77 |
Á besta skori kvenna í mótinu varð Björg Sæmundsdóttir úr Golfklúbbi Patreksfjarðar, spilaði á 81 höggi.
Karlaflokkur – höggleikur með forgjöf:
1. sæti Kristján Jónsson, GBO 72 högg Nettó: 65
2. sæti Anton Helgi Guðjónsson, GÍ 67 högg Nettó: 66
3. sæti Heiðar Ingi Jóhannsson, GBB 78 högg Nettó: 69 högg
4. sæti Unnsteinn Sigurjónsson, GBO 81 högg Nettó: 71 högg
5. sæti Janusz Pawel Duszak, GBO 74 högg Nettó: 72 högg
Á besta skorinu í karlaflokki í mótinu varð Anton Helgi Guðjónsson, spilaði á 67 höggum.
Unglingaflokkur – höggleikur með forgjöf:
1. sæti Ingólfur Daði Guðvarðarson, GBO 79 högg Nettó: 66
2. sæti Salmar Már Salmarsson Hagalín, GÍ 89 högg Nettó: 75 högg
3. sæti Daði Arnarsson, GBO 81 högg Nettó: 77 högg
Hinir 5 unglingarnir sem skráðir voru í mótið luku ekki keppni
Á besta skori í unglingaflokki varð Ingólfur Daði Guðvarðarson, GBO á 79 höggum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024