Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2013 | 15:15

GBB: Björg Sæmundsdóttir sigraði í Kalkmótinu

Á Liltueyrarvelli á Bíldudal fór í gær, laugardaginn 15. júní 2013 fram Kalkmótið.

Þátttakendur voru 13 og leikformið höggleikur með og án forgjafar.

Sigurvegari varð Björg Sæmundsdóttir úr Golfklúbbi Patreksfjarðar, GP, en hún vann höggleikinn bæði með og án forgjafar.

Björg lék Litlueyrarvöll á 6 yfir pari, 76 höggum og átti 2 högg á þann sem næstur kom, heimamanninn Arnar Arnarsson í höggleiknum án forgjafar. Hún var á 70 höggum nettó og átti því enn 1 högg á Arnar í höggleik með forgjöf.  Aðkomukonan sigraði því heimamennina 12, hvort heldur konur eða karla!!! Glæsilegt hjá Björg!!!

Sjá má heildarúrslit í hér fyrir neðan í höggleik án forgjafar: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Björg Sæmundsdóttir GP 6 F 38 38 76 6 76 76 6
2 Arnar Þã³r Arnarsson GBB 7 F 39 39 78 8 78 78 8
3 Sigurmundur Freyr Karlsson GBB 6 F 40 43 83 13 83 83 13
4 Heiðar Ingi Jóhannsson GBB 9 F 39 44 83 13 83 83 13
5 Ólafía Björnsdóttir GBB 13 F 42 44 86 16 86 86 16
6 Viðar Örn Ástvaldsson GBB 8 F 41 45 86 16 86 86 16
7 Karl Þór Þórisson GBB 14 F 48 44 92 22 92 92 22
8 Guðbjörg Sigr Friðriksdóttir GBB 25 F 48 51 99 29 99 99 29
9 Freyja Sigurmundsdóttir GBB 25 F 50 50 100 30 100 100 30
10 Kristjana Andrésdóttir GBB 21 F 47 54 101 31 101 101 31
11 Margrét G. Einarsdóttir GBB 26 F 54 53 107 37 107 107 37
12 Jón Hákon Ágústsson GBB 14 F 62 53 115 45 115 115 45
13 Hjalti Þór Heiðarsson GBB 31 F 64 57 121 51 121 121 51

Sjá má heildarúrslit í hér fyrir neðan í höggleik með forgjöf: 

1 Björg Sæmundsdóttir GP 6 F 38 38 76 70 76 70 76 70
2 Arnar Þã³r Arnarsson GBB 7 F 39 39 78 71 78 71 78 71
3 Ólafía Björnsdóttir GBB 13 F 42 44 86 73 86 73 86 73
4 Guðbjörg Sigr Friðriksdóttir GBB 25 F 48 51 99 74 99 74 99 74
5 Heiðar Ingi Jóhannsson GBB 9 F 39 44 83 74 83 74 83 74
6 Freyja Sigurmundsdóttir GBB 25 F 50 50 100 75 100 75 100 75
7 Sigurmundur Freyr Karlsson GBB 6 F 40 43 83 77 83 77 83 77
8 Karl Þór Þórisson GBB 14 F 48 44 92 78 92 78 92 78
9 Viðar Örn Ástvaldsson GBB 8 F 41 45 86 78 86 78 86 78
10 Kristjana Andrésdóttir GBB 21 F 47 54 101 80 101 80 101 80
11 Margrét G. Einarsdóttir GBB 26 F 54 53 107 81 107 81 107 81
12 Hjalti Þór Heiðarsson GBB 31 F 64 57 121 90 121 90 121 90
13 Jón Hákon Ágústsson GBB 14 F 62 53 115 101 115 101 115 101