Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2013 | 17:45

GB: Sólveig, Jón og Steinar Snær sigruðu á Opna Borgarnesmótinu

Í gær, sunnudaginn 4. ágúst fór fram Opna Borgarnesmótið.  Þátttakendur voru 161; 28 kven- og 133 karlkylfingar.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Í punktakeppni:

1. sæti   Steinar Snær Sævarsson  37 pkt

2. sæti  Daníel Örn Sigurðarson 37 pkt

3. sæti Arngrímur Benjamínsson 37 pkt

4. sæti Guðlaugur Guðjón Kristinsson 36 pkt

5. sæti Viktor Jónsson 35 pkt.

6. sæti Fjóla Pétursdóttir 35 pkt

7. sæti Rósa G Gestsdóttir 35 pkt

8. sæti Andri Már Guðmundsson 34 pkt

9. sæti Karl Sigurhjartarson 34 pkt

10. sæti Björn Jónsson 34 pkt

 

Í höggleik í karlaflokki – besta skor:

1.sæti  Jón Karlsson 73 högg

Í höggleik í kvennaflokki – besta skor:

1. sæti  Sólveig Guðmundsdóttir 87 högg

 

Nándarverðlaun:

Á annarri braut                       Eyþór Kristjánsson  1.13m

Á áttundu braut                       Arngrímur Benjamínsson

Á tíundu braut                          Ómar Arason 1.20

Á fjórtándu braut                    Guðlaugur Kristinsson 3.09m

Á sextándu braut                     Sigurður Ólafsson 1.20m

 

Næst holu í 2 höggum:  

Næst holu í 2 höggi á 4 braut:                Steinar Snær 0.00m

Næst holu í 2 höggi á 15 braut:              Helgi Róbert Þórisson 1.92m

Næst holu í 3 höggi á 3 braut:                Óttar Helgi 2.93m

Næst holu í 3 höggi á 13 braut:              Jón Arnar Sigurðsson 0.48m

 

Lengstu teighögg:

Lengsta teighögg á 18 braut af gulum teig (karlar): Hlynur Stefánsson

Lengsta teighögg á 18 braut af rauðum teig (konur): Áslaug Einarsdóttir

Lengsta teighögg á 18 braut af rauðum teig: Anton Elí Einarsson

 

Dregið var úr skorkortum og hlutu ótal keppenda sitt lítið og stórt af hverju.