Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 25. 2014 | 10:00

GB: Vonda liðið og Strympurnar jafnar í liðakeppninni Einpúttaranum!

Úrslitin í Einpúttaranum (liðakeppni) voru þau að Vonda liðið og Stympurnar urðu jafnar með 26 einpútt (36 holur).

Í þriggja holu umspili var það Anna Ólafsdóttir sem tryggði sigurinn fyrir Vonda liðið en meðspilarinn var Þórhallur Teitsson .

Í Strympu voru þeir feðgar Finnur Ingólfsson  og Arnór Tumi Finnsson. auk Guðríðar Ebbu Pálsdóttur.

Þetta var hörkukeppni og skemmtu keppendur sér verulega.  Sjá má mynd af þátttakendum í Einpúttaranum og verðlaunahöfum hér að neðan.

Þátttakendur í Einpúttaranum vetur/vor 2013/2014

Þátttakendur í Einpúttaranum vetur/vor 2013/2014