Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 14. 2015 | 18:30

GB: Tré rifnaði upp með rótum á Hamarsvelli í óveðrinu

Guðríður Ebba Pálsdóttir, ritar eftirfarandi á facebook síðu Golfklúbbs Borgarness:

Eitt tré rifnaði upp með rótum á vellinum (Hamarsvelli) í nótt.

15 teig(ur) og grin urðu að eyjum,

Haf var komi(ð) fremst á æfingavellinum.

Einn fingur af Dagmar var brotin og árabátafæri milli 6. grin(s) og 7. teig(s).