Bjarki Pétursson ásamt kylfusveini. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 27. 2014 | 07:00

GB: Pétur Sverrisson efstur e. 2. púttmót Eyjunnar púttmótaraðar GB

Í Borgarnesi fer fram geysispennandi púttmótaröð, sem nefnist Eyjan.

Eftir tvo  hringi er staðan sú að Pétur Sverrisson er í efsta sæti á samtals 57 púttum (30 27)

Fast á hæla honum er kona hans Fjóla Pétursdóttir (29 30) og sonur Bjarki Pétursson afrekskylfingur (32 27) en þau eru jöfn í 2. sæti með samtals 59 pútt

Sjá má stöðuna í heild í Eyjunni eftir 2. púttmótið  hér að neðan:

Staða Eyjan Innipúttmót #2 Hringur 1 Hringur 2 Samtals
1 Pétur Sverrisson 30 27 57
2 Bjarki Pétursson 32 27 59
3 Fjóla Pétursdóttir 29 30 59
4 Þórhallur Teitsson 31 30 61
5 Ingimundur Ingimundarson 33 30 63
6 Björgvin Óskar Bjarnason 32 32 64
7 Hans Lind Egilsson 33 32 65
8 Ása Helga Halldórsdóttir 31 34 65
9 Guðmundur Bachmann 35 31 66
10 Þorbergur Egilsson 32 34 66
11 Anna Ólafsdóttir 33 34 67
12 Ragnheiður Elín Jónsdóttir 37 33 70
13 Heiðar Lind Hansson 37 34 71
14 Sveinbjörg Stefánsdóttir 35 36 71
15 Björn Haraldsson 40 36 76