Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 1. 2011 | 09:00

GB og GKJ: Aðalfundir í kvöld – 1. desember 2011

Á heimasíðu Golfklúbbs Borgarness (GB) er eftirfarandi auglýsing um aðalfund klúbbsins:

AÐALFUNDUR

 

Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness verður haldin fimmtudaginn

1. desember  nk. kl. 20:00, að Hamri.

                   Dagskrá:

 

1.                 Skýrsla stjórnar og nefnda.

2.                 Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.

3.                 Tillögur um breytingu laga og reglugerða skv. 10. grein

4.                 Tillögur stjórnar um fjárhagsáætlun næsta starfstímabils og tillaga um félagsgjöld borin undir  atkvæði.

5.                 Kosning stjórnar, varamanna í stjórn og nefnda skv. 8. grein.

6.                 Kosning tveggja skoðunarmanna ársreikninga og eins til vara.

7.                 Önnur mál.

 

                                     

                   Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega.

 

                                                                                                       Stjórnin.

————————————————————————————————————————————

Á heimasíðu Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ er eftirfarandi auglýsing um aðalfund klúbbsins:

„Aðalfundur Golfklúbbsins Kjalar fer fram kl. 19:30 fimmtudaginn 1. desember 2011 í Hlégarði.

Dagskrá

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á vegum félagsins.
3. Endurskoðaðir og áritaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.
4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
5. Lagabreytingar.
6. Kosning stjórnar og endurskoðenda.
7. Ákvörðun félagsgjalda.
8. Kosning aganefndar.
9. Önnur mál.

Hvetjum félaga til að fjölmenna á fundinn
Stjórnin

Póstfangalisti
Þeir félagar sem ekki eru á póstfangalista klúbbsins eða hafið skipt um póstfang, endilega sendið póst á gkj@gkj.is til að komast á listann.“

————————————————————————————————————————————–