Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2022 | 15:00

GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022

Meistaramót Golfklúbbs Borgarness fór fram dagana 29. júní – 2. júlí 2022.

Þátttakendur, sem luku keppni voru 55 og kepptu þeir í 8 flokkum.

Klúbbmeistarar GB 2022 eru þau Hansína Þorkelsdóttir og Bjarki Pétursson.

Sjá má úrslit í öllum flokkum hér að neðan:

Meistaraflokkur karla
1 Bjarki Pétursson 15 undir pari 269 högg (68 64 69 68)
2 Siggeir Vilhjálmsson 297 högg (71 75 75 76)
3 Hlynur Þór Stefánsson 318 högg (78 79 80 81)
4 Albert Garðar Þráinsson 319 högg (84 73 88 74)
5 Rafn Stefán Rafnsson 323 högg (78 76 87 82)
T6 Jón Örn Ómarsson 326 högg (84 79 86 77)
T6 Anton Elí Einarsson 326 högg (85 84 77 80)
8 Arnar Smári Bjarnason 336 högg (83 79 78 96)

1. flokkur kvenna
1 Hansína Þorkelsdóttir 341 högg (86 90 81 84)
2 Fjóla Pétursdóttir 351 högg (93 83 87 88)
3 Júlíana Jónsdóttir 365 högg (99 92 86 88)
4 Margrét Katrín Guðnadóttir 384 högg (98 91 97 98)
5 Elva Pétursdóttir 400 högg (97 93 104 106)
6 Guðrún R Kristjánsdóttir 403 högg (102 101 99 101)
7 Kristjana Jónsdóttir 477 högg (129 111 119 118)

1. flokkur karla
1 Atli Aðalsteinsson 346 högg (88 82 85 91)
2 Emil Þór Jónsson 346 högg (89 79 91 87)
3Daníel Örn Sigurðarson 347 högg (91 85 84 87)
4 Jón Bjarni Björnsson 376 högg (89 95 96 96)

2. flokkur karla
1 Þorkell Már Einarsson 370 högg (102 94 87 87)
2 Einar Pálsson 378 högg (101 88 90 99)
3 Dagur Garðarsson 380 högg (96 91 98 95)
4 Þorvaldur Hjaltason 403 högg (113 100 91 99)
5 Hans Egilsson 417 högg (103 104 101 109)
6 Magnús Fjeldsted 418 högg (104 101 99 114)
T7 Sigurður Gunnarsson 421 högg (107 103 110 101)
T7 Pétur Þórðarson 421 högg (101 96 115 109)
9 Finnur Ingólfsson 436 högg (112 107 111 106)
10 Fannar Óli Þorvaldsson 459 högg (128 106 121 104)
11 Gunnar Jóhannes Scott 465 högg (119 112 115 119)
12 Jón Arnar Sigurþórsson 520 högg (114 134134 138)

Opinn flokkur
1 Pálína Guðmundsdóttir 257 högg (121 136)
2 Helga Sigurlína Halldórsdóttir 260 högg (128 132)

Karlar 50-64 ára
1 Hilmar Þór Hákonarson 327 högg (80 83 85 79)
2 Ómar Örn Ragnarsson 332 högg (74 87 84 87)
3 Hörður Þorsteinsson 336 högg (87 81 84 84)
4 Pétur Sverrisson 337 högg (86 83 79 89)
5 Gestur Már Sigurðsson 340 högg (85 91 84 80)
6 Snæbjörn Óttarsson 341 högg (87 83 84 87)
7 Stefán Haraldsson 350 högg (84 88 92 86)
8 Einar Þór Skarphéðinsson 362 högg (91 91 90 90)
9 Ingvi Árnason 363 högg (83 90 93 97)
10 Sigurður Ólafsson 368 högg (91 91 97 89)
11 Eiríkur Ólafsson 373 högg (91 97 93 92)

Karlar 65+
1 Bergsveinn Símonarson 248 högg (82 83 83)
2 Ingi Kr. Stefánsson 290 högg (103 90 97)
3 Björn Jónsson 292 högg (99 98 95)
4 Ingvi Hrafn Jónsson 295 högg (94 96 105)
5 Kristján Sverrisson 298 högg (96 95 107)
6 Magnús Trausti Ingólfsson 305 högg (102 102 101)
7 Þórhallur Teitsson 315 högg (107 108 100)

Konur 65+
1 Annabella Albertsdóttir 294 högg (100 95 99)
2 Guðrún Sigurðardóttir 301 högg (102 95104)
3 Sveinbjörg Stefánsdóttir 330 högg (116 103 111)
4 Ásta Sigríður Eyjólfsdóttir 336 högg (113 109 114