
GB: Hamarsvöllur kemur vel undan vetri
Hamarsvöllur kemur vel undan vetri. Ástand flata og brauta er mun betri en í fyrra.
Það var helst að trjágróðurinn hafi fengið á baukinn. En því hefur verið bjargað með góðu átaki snemma í vor með því að klippa og grisja (boltaleitarsvæði).
Allur vélakostur GB var tekinn í gegn í vetur og gerður meira en gangfær og toppaður með fegrunaryfirhalningu.
Ný teigmerki og lengdarmerki hafa verið unnin, Alsherjar tiltekt gerð í vélageymslu og skápagámi sem og öðrum gámum og umhverfið snyrt. Flatir og teigar sandaðir og valtaðir. Og nú síðast, sláttur á vellinum, sem hófst 5 maí s.l.
Brautir verða breikkaðar og lengdar á kostnað kargans, nokkuð sem gleðja mun held ég flesta þá sem sækja Hamarsvöll heim að staðaldri. Nokkuð gott vetrar- og vorverk miðað við að GB er með einn starfsmann á launum og hann tekur sér launalaust frí lungann úr vetrinum!
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge