GB: Hamarsvöllur kemur vel undan vetri
Hamarsvöllur kemur vel undan vetri. Ástand flata og brauta er mun betri en í fyrra.
Það var helst að trjágróðurinn hafi fengið á baukinn. En því hefur verið bjargað með góðu átaki snemma í vor með því að klippa og grisja (boltaleitarsvæði).
Allur vélakostur GB var tekinn í gegn í vetur og gerður meira en gangfær og toppaður með fegrunaryfirhalningu.
Ný teigmerki og lengdarmerki hafa verið unnin, Alsherjar tiltekt gerð í vélageymslu og skápagámi sem og öðrum gámum og umhverfið snyrt. Flatir og teigar sandaðir og valtaðir. Og nú síðast, sláttur á vellinum, sem hófst 5 maí s.l.
Brautir verða breikkaðar og lengdar á kostnað kargans, nokkuð sem gleðja mun held ég flesta þá sem sækja Hamarsvöll heim að staðaldri. Nokkuð gott vetrar- og vorverk miðað við að GB er með einn starfsmann á launum og hann tekur sér launalaust frí lungann úr vetrinum!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
