Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 19. 2013 | 20:30

GB: Glæsilegri inniaðstöðu komið upp!

Það er verið að koma upp glæsilegri inniaðstöðu fyrir kylfinga í Borgarnesi.

Nýja æfingaaðstaðan er 300 fm og er staðsett að Brákarey.

Þar er að finna allt sem prýða þarf fyrsta flokks æfingaaðstöðu innanhúss: stórt púttæfingasvæði, vippæfingasvæði og 4 æfingabásar.

Meðfylgjandi myndir birti framkvæmdastjóri GB af uppbyggingu nýju æfingaraðstöðunnar á facebook:

1-a-gb-4-630x472

Mynd af uppbyggingu inniaðstöðu Golfklúbbs Borgarness. Mynd: Jóhannes Ármannsson

1-a-gb-5

1-a-gb-2

1-a-gb-1

Verið að gera allt klárt