Bjarki Pétursson, GB. Photo: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2013 | 13:45

GB: Bjarki klúbbmeistari 5. árið í röð!!!

Meistaramót Golfklúbbs Borgarness fór í ár fram dagana 9.-12. júlí 2013.

Það eru Bjarki Pétursson og Júlíana Jónsdóttir sem eru klúbbmeistarar Golfklúbbs Borgarness 2013.  Þátttakendur í ár voru 42 (þar af 11 konur) sem er fækkun um 13 keppendur frá því í fyrra, en ætla má að veðrið hafi ráðið einhverju þar um.

Þetta er 5. árið í röð sem Bjarki verður klúbbmeistari og er þetta einstaklega glæsilegur árangur hjá honum!!!  Bjarki spilaði samtals á 11 yfir pari, 295 höggum (69 77 75 74 og átti m.a. glæsihring 69 högg fyrsta mótsdag á Hamarsvelli.  Í 2. sæti á 42 yfir pari varð Jóhannes Ármannsson, framkvæmdastjóri GB. 

Júlíana spilaði á samtals 384 höggum (97 93 102 92) og var keppnin hörð milli hennar og Fjólu Pétursdóttur, klúbbmeistara kvenna í GB 2012, sem varð að sætta sig við 2. sæti í ár, en aðeins 1 höggi munaði á þeim.  Fjóla lék á samtals 385 höggum (94 97 95 99) og má segja að lokahringurinn hafi gert útslagið hjá þeim báðum Júlíönu og Fjólu, en Júlíana átti þá sinn besta hring en Fjóla að sama skapi sinn versta í mótinu!

Úrslit á Meistaramóti GB 2012 eru eftirfarandi:

1. Meistaraflokkur karla

1 Bjarki Pétursson GB -3 F 40 34 74 3 69 77 75 74 295 11
2 Jóhannes Kristján Ármannsson GB 0 F 42 36 78 7 79 85 84 78 326 42
3 Arnór Tumi Finnsson GB 5 F 45 41 86 15 78 89 85 86 338 54
4 Haraldur Már Stefánsson GB 2 F 43 44 87 16 80 86 85 87 338 54
5 Ómar Örn Ragnarsson GB 6 F 40 41 81 10 90 87 89 81 347 63
6 Viðar Héðinsson GB 5 F 45 39 84 13 95 88 91 84 358 74
7 Ingvi Árnason GB 8 F 48 48 96 25 85 88 89 96 358 74
8 Stefán Haraldsson GB 7 F 53 42 95 24 86 87 97 95 365 81

1. flokkur kvenna

1 Júlíana Jónsdóttir GB 20 F 47 45 92 21 97 93 102 92 384 100
2 Fjóla Pétursdóttir GB 18 F 48 51 99 28 94 97 95 99 385 101
3 Guðný Hildur Sigurðardóttir GB 21 F 56 49 105 34 102 102 106 105 415 131
4 Ólöf Eva Eðvarsdóttir GB 28 F 53 51 104 33 110 109 116 104 439 155
5 Guðrún R Kristjánsdóttir GB 25 F 56 56 112 41 106 108 114 112 440 156
1. flokkur  karla
1 Pétur Sverrisson GB 9 F 46 45 91 20 84 87 88 91 350 66
2 Páll Axel Vilbergsson GB 9 F 46 47 93 22 95 83 83 93 354 70
3 Hilmar Þór Hákonarson GB 12 F 46 42 88 17 98 89 91 88 366 82
4 Jón Georg Ragnarsson GB 14 F 52 42 94 23 95 92 99 94 380 96
5 Einar Þór Skarphéðinsson GB 10 F 52 53 105 34 95 99 90 105 389 105
6 Héðinn Pétursson GB 12 F 51 53 104 33 89 101 98 104 392 108
7 Hreinn Vagnsson GB 12 F 50 48 98 27 103 101 102 98 404 120
2. flokkur kvenna
1 Annabella Albertsdóttir GB 28 F 60 65 125 54 125 122 125 125 497 213
2 Sveinbjörg Stefánsdóttir GB 28 F 69 70 139 68 141 114 119 139 513 229
2. flokkur karla
1 Eiríkur Ólafsson GB 15 F 49 45 94 23 89 89 94 94 366 82
2 Karl Sigurhjartarson GR 18 F 46 50 96 25 95 105 101 96 397 113
3 Þorkell Már Einarsson GB 15 F 52 47 99 28 94 108 101 99 402 118
4 Hans Lind Egilsson GB 16 F 54 50 104 33 88 106 105 104 403 119
5 Daníel Örn Sigurðarson GB 23 F 53 50 103 32 97 106 99 103 405 121
6 Börkur Aðalsteinsson GR 16 F 53 55 108 37 105 111 104 108 428 144
7 Magnús Geir Eyjólfsson GB 22 F 62 53 115 44 98 121 103 115 437 153
Öldungaflokkur karla 70 ára og eldri
1 Gunnar Kristjánsson GB 15 F 57 51 108 37 96 116 108 320 107
2 Magnús Birgir Jónsson GB 24 F 57 56 113 42 111 115 113 339 126
3 Þórður Sigurðsson GB 14 F 55 56 111 40 110 124 111 345 132
4 Guðmundur Finnsson GB 23 F 66 57 123 52 114 108 123 345 132
Öldungaflokkur karla 55 ára og eldri
1 Bergsveinn Símonarson GB 13 F 48 49 97 26 94 89 97 280 67
2 Björgvin Óskar Bjarnason GB 16 F 58 57 115 44 119 123 115 357 144
3 Magnús Gunnar Pálsson GB 24 F 63 64 127 56 117 136 127 380 167
4 Finnur Ingólfsson GB 24 F 67 54 121 50 129 136 121 386 173
5 Þórhallur Teitsson GB 24 F 79 73 152 81 134 205 152 491 278
Öldungaflokkur kvenna 50 ára og eldri
1 Ásta Sigríður Eyjólfsdóttir GB 26 F 60 47 107 36 104 123 107 334 121
2 Guðrún Sverrisdóttir GB 21 F 56 52 108 37 120 110 108 338 125
3 Ása Helga Halldórsdóttir GB 28 F 62 62 124 53 116 135 124 375 162
4 Ragnheiður K NielsenRegla 6-8a: Leik hætt GB 20 F 55 56 111 40 111 111 40