GB: Bjarki Pétursson er „Íþróttamaður Borgarfjarðar 2011″
Á heimasíðu GSÍ, golf.is er eftirfarandi gleðifrétt frá Golfklúbbi Borgarness:
„Ungmennasamband Borgarfjarðar stóð fyrir kjöri á íþróttamanni ársins 2011 síðastliðinn laugardag með glæsibrag.
Okkar besti og efnilegasti kylfinur Bjarki Pétursson varð fyrir valinu og hlaut nafnbótina „Íþróttamaður Borgarfjarðar 2011“.
Árangur Bjarka á undanförnum árum hefur verið stórbrotinn.Hér að neðan má sjá helsta árangur á síðast keppnistímabili:
Íslandsmeistari unglinga 17 til 18 ára í höggleik (leikið var á Grafarholtsvelli í Reykjvavík)
Íslandsmeistari unglinga 17 til 18 ára í holukeppni (leikið á Hamarsvelli í Borgarnesi)
Stigameistari á Arionbanka mótaröð unglinga 17 til 18 ára.
Klúbbmeistari Golfklúbbs Borgarness þriðja árið í röð.
Bjarki vann sér inn rétt til þátttöku í „Duke of York“ unglingamótinu á Hoylake vellinum hjá Royal Liverpool golfklúbbnum. Á mótinu kepptu „landsmeistarar“ unglinga frá 31 landi,Bjarki varð í 16.sæti sem verður að teljast frábær árangur.
Bjarki varð fyrstur í vali á unglingum undir 18 ára aldri sem tóku þátt á Evrópumóti unglinga í Tékklandi.(Prag).“
Golf 1 óskar Bjarka innilega til hamingju með heiðursnafnbótina!
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge