Bjarki Pétursson, GB. Photo: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2012 | 22:25

GB: Bjarki Pétursson og Fjóla Pétursdóttir eru klúbbmeistarar Golfklúbbs Borgarness 2012

Það eru Bjarki Pétursson og Fjóla Pétursdóttir sem eru klúbbmeistarar Golfklúbbs Borgarness 2012.

Þetta er 4. árið í röð sem Bjarki verður klúbbmeistari og er þetta einstaklega glæsilegur árangur hjá honum!!!  Bjarki spilaði samtals á 5 undir pari, 279 höggum (72 70 65 72) og átti m.a. glæsihring 65 högg !!! þriðja mótsdag á Hamarsvelli. Eins fór Bjarki holu í höggi á 14. braut og var þetta í 2. sinn á ferlinum sem Bjarki slær draumahöggið. Í 2. sæti 36 höggum á eftir Bjarka varð Haukur Jónsson.

Fjóla spilaði á samtals 391 höggi (96 94 90 91) og átti 9 högg á þá sem varð í 2. sæti Júlíönu Jónsdóttur.

Þátttakendur í Meistaramóti GB á þessu ári voru 55 og var spilað  í 7 flokkum.  Úrslit á Meistaramóti GB 2012 eru eftirfarandi:

Meistaraflokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Bjarki Pétursson GB -1 F 38 34 72 1 72 70 65 72 279 -5
2 Haukur Jónsson GB 0 F 36 39 75 4 80 82 78 75 315 31
3 Arnór Tumi Finnsson GB 6 F 39 34 73 2 85 78 80 73 316 32
4 Finnur Jónsson GB 4 F 42 38 80 9 79 79 81 80 319 35
5 Örn Eyfjörð Arnarson GB 6 F 42 36 78 7 86 82 80 78 326 42
6 Jóhannes Kristján Ármannsson GB 0 F 41 44 85 14 88 74 79 85 326 42
7 Ómar Örn Ragnarsson GB 7 F 42 42 84 13 89 79 84 84 336 52
8 Stefán Haraldsson GB 8 F 46 40 86 15 87 84 82 86 339 55
9 Ingvi Árnason GB 7 F 45 42 87 16 86 89 80 87 342 58
10 Guðmundur Daníelsson GB 7 F 44 48 92 21 90 87 90 92 359 75

 

1. flokkur kvenna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Fjóla Pétursdóttir GB 18 F 46 45 91 20 96 94 90 91 371 87
2 Júlíana Jónsdóttir GB 18 F 44 53 97 26 97 91 95 97 380 96
3 Gunnhildur Lind Hansdóttir GB 19 F 49 46 95 24 112 95 104 95 406 122
4 Guðrún R Kristjánsdóttir GB 25 F 51 50 101 30 102 106 104 101 413 129

 

1. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Hreinn Vagnsson GB 13 F 45 43 88 17 89 87 82 88 346 62
2 Einar Þór Skarphéðinsson GB 10 F 46 43 89 18 92 89 90 89 360 76
3 Bergsveinn Símonarson GK 12 F 51 54 105 34 96 92 95 105 388 104
4 Hans Lind Egilsson GB 13 F 50 46 96 25 104 98 102 96 400 116

 

2. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Eiríkur Ólafsson GB 16 F 53 47 100 29 86 89 94 100 369 85
2 Þorkell Már Einarsson GB 16 F 42 46 88 17 95 88 99 88 370 86
3 Börkur Aðalsteinsson GR 15 F 48 45 93 22 93 107 95 93 388 104
4 Ragnar Lúðvík Jónsson GB 20 F 49 47 96 25 102 95 109 96 402 118
5 Þráinn Gústafsson GB 22 F 55 62 117 46 105 105 105 117 432 148
6 Daníel Örn Sigurðarson GB 22 F 57 51 108 37 117 113 102 108 440 156

 

Flokkur 13 ára og yngri:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Anton Elí Einarsson GB 21 F 51 51 102 31 102 102 31
2 Arnar Smári Bjarnason GB 24 F 56 59 115 44 115 115 44
3 Guðjón Snær Magnússon GB 24 F 72 57 129 58 129 129 58
4 Gunnar Örn Ómarsson GB 24 F 65 70 135 64 135 135 64
5 Hreiðar Þór Ingvarsson GB 24 F 67 72 139 68 139 139 68
6 Davíð Freyr Bjarnason GB 24 F 96 78 174 103 174 174 103

 

Öldungar 55+ karlar:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Sigurður Ólafsson GB 11 F 47 47 94 23 95 98 94 287 74
2 Hjörtur Björgvin Árnason GB 14 F 63 42 105 34 92 95 105 292 79
3 Dagur Garðars GB 19 F 51 52 103 32 102 103 103 308 95
4 Sigurður Karlsson GB 21 F 50 47 97 26 114 101 97 312 99
5 Gunnar Kristjánsson GB 22 F 58 48 106 35 101 106 106 313 100
6 Þórður Sigurðsson GB 20 F 56 51 107 36 99 107 107 313 100
7 Karl Sigurhjartarson GR 16 F 49 55 104 33 112 113 104 329 116
8 Finnur Ingólfsson GB 24 F 60 54 114 43 111 117 114 342 129
9 Björgvin Óskar Bjarnason GB 16 F 53 57 110 39 118 121 110 349 136
10 Magnús B. Jónsson GB 24 F 64 61 125 54 118 121 125 364 151
11 Þórhallur Teitsson GB 24 F 74 63 137 66 126 121 137 384 171
12 Ingvi Hrafn Jónsson GB 0
13 Jón E ÁrnasonForföll GB 11 F 54 49 103 32 103 103 32

 

Öldungar 50+ konur:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Þuríður Jóhannsdóttir GB 17 F 47 42 89 18 97 107 89 293 80
2 Guðrún Sverrisdóttir GB 21 F 50 56 106 35 97 97 106 300 87
3 Sveinbjörg Stefánsdóttir GB 28 F 59 60 119 48 120 119 239 97
4 Kristín H Vigfúsdóttir GR 23 F 52 53 105 34 101 104 105 310 97
5 Ragnheiður K Nielsen GB 17 F 53 49 102 31 106 110 102 318 105
6 Ásta Sigríður Eyjólfsdóttir GB 25 F 55 50 105 34 112 102 105 319 106
7 Guðrún Sigurðardóttir GB 28 F 52 50 102 31 114 108 102 324 111
8 Þóra Björgvinsdóttir GB 27 F 57 51 108 37 112 117 108 337 124
9 Elínborg V Jónsdóttir GR 28 F 59 54 113 42 117 114 113 344 131
10 Ása Helga Halldórsdóttir GB 28 F 55 54 109 38 119 117 109 345 132
11 Annabella Albertsdóttir GB 28 F 58 50 108 37 121 121 108 350 137
12 Ólöf Þórey Eyjólfsdóttir GB 28 F 58 67 125 54 127 123 125 375 162