GB: Arnór Tumi og Pétur Sverris sigruðu á Vormóti GB Opið 2015
Golfklúbbur Borgarness hefur aldrei haldið „opið“ golfmót svo snemma sumar.
Þrátt fyrir kuldabolann undanfarnar vikur hefur okkur tekist gera völlinn það verulega leikhæfan að það virtist ánægja á hverri brá hjá keppendum í Opna Vormóti GB í dag (nema sumir með skorið).
Og aðsókn góð þrátt fyrir lokun Hvalfjarðarganga, en alls voru þátttakendur 34, þar af 9 kvenkylfingar, sem er gott hlutafall kvenkylfinga í móti.
Heimamenn fóru næstum hamförum í græðgi til verðlauna eins og heimaríkir hundar.
Besta skor: Arnór Tumi Finnsson GB, 5 yfir pari, 76 högg.
Punktakeppni (verðlaun veitt fyrir efstu 3 sæti):
1. sæti Pétur Sverrisson GB fgj. 11 f. 21 s. 17 samtals: 38 punktar
2. sæti Arnór Tumi Finnsson GB fgj. 6 f. 20 s. 17 samtals: 37 punktar
3. sæti Arnar Smári Bjarnason GB fgj. 24 f. 19 s.17 samtals: 36 punktar
Og síðan var dágóður slatti nándarverðlauna. Eftirfarandi tóku nándarverðlaun:
2 braut. Einar Þór GB 3,38m
8. braut. Hilmar Hákonarson GB 2,50m
10. braut. Arnar Smári GB 2,00m
14. braut. Jón Hilmar GM 1.85m
Á 16. braut hirti Arnór Tumi heiðurinn af Arnari Smára í lokaholli með 3 sentimetrum eða 2,48m.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024