GB: Hansína og Albert Garðar klúbbmeistarar 2020
Meistaramót Golfklúbbs Borgarness fór fram dagana 30. júní – 3. júlí sl.
Veðrið við þátttakendurna 50 alla 4 keppnisdagana, en keppt var í 8 flokkum.
Síðan fór fram verðlaunaafhending á föstudeginum að Hótel Hamri.
Klúbbmeistarar GB 2020 eru þau Hansína Þorkelsdóttir og Albert Garðar Þráinsson.
Sjá má öll úrslit í meistaramóti GB með því að SMELLA HÉR:
Sjá má helstu úrslit í meistaramóti GB 2020 hér að neðan:
Meistaraflokkur karla (þátttakendur 8):
1 Albert Garðar Þráinsson, 29 yfir pari, 313 högg (78 79 73 83)
2 Rafn Stefán Rafnsson, 38 yfir pari, 322 högg (78 80 75 89)
3 Anton Elí Einarsson, 40 yfir pari, 324 högg (77 78 86 83)
1. flokkur kvenna (þátttakendur 7)
1 Hansína Þorkelsdóttir, 68 yfir pari, 352 högg (87 88 91 86)
2 Júlíana Jónsdóttir, 94 yfir pari, 378 högg (94 89 97 98)
3 Gunnhildur Lind Hansdóttir, 109 yfir pari, 393
1. flokkur karla (þátttakendur 6)
1 Birgir Hákonarson, 56 yfir pari, 340 högg (83 79 89 89)
2 Emil Þór Jónsson, 68 yfir pari, 352 högg (89 86 89 88)
3 Einar Þór Skarphéðinsson, 75 yfir pari, 359 högg (83 96 90 90)
2. flokkur karla (þátttakendur 5):
1 Pétur Þórðarson, 125 yfirpari, 409 högg (109 101 99 100)
2 Þorvaldur Hjaltason, 128 yfir pari, 412 högg (99 103 110 100)
3 Einar Pálsson, 130 yfir pari, 414 högg (99 116 98 101)
Opinn flokkur kvenna (þátttakendur 4):
1 Kristjana Jónsdóttir, 91 yfir pari, 233 högg (91 118 115)
2 Guðbjörg Ásmundsdóttir, 258 högg (116 127 131)
3 Guðveig Lind Eyglóardóttir, 260 högg (118 127 133)
4 Eygló L Egilsdóttir, 276 högg (134 138 138)
Karlar 50-64 ára (þátttakendur 9):
1 Jón Georg Ragnarsson, 62 yfir pari, 346 högg (88 85 89 84)
2 Ómar Örn Ragnarsson, 70 yfir pari, 354 högg (80 92 87 95)
3 Ingvi Árnason, 84 yfir pari, 368 högg (86 89 99 94)
Karlar 65+ (þátttakendur 7):
1 Bergsveinn Símonarson, 48 yfir pari, 261 högg (84 90 87)
2 Lárus B Sigurbergsson, 59 yfir pari, 272 högg (89 92 91)
3 Jón J Haraldsson, 89 yfir pari, 302 högg (96 103 103)
Konur 65+ (þátttakendur 4):
1 Ásta Sigríður Eyjólfsdóttir, 107 yfir pari, 320 högg (102 112 106)
2 Guðrún Sverrisdóttir, 111 yfir pari, 324 högg (101 108 115)
3 Þóra Ingunn J. Björgvinsdóttir, 117 yfr pari, 330 högg (113 110 107)
4 Kristín Árnadóttir, 137 högg, 350 högg (114 120 116).
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
