Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 10. 2015 | 21:00

GB: Aðalfundi frestað – Nýr fundur 2. des 2015

Áður boðuðum aðalfundi GB sem halda átti í kvöld, þriðjudaginn 10. nóvember hefur verið frestað af óviðráðanlegum orsökum.

GB-félagar eru beðnir afsökunar á svo síðbúinni afboðun.

Aðalfundurinn verður haldinn miðvikudaginn 2. desember nk. (að Hamri) og verður boðaður formlega (rafrænt) með viku fyrirvara.

Stjórn GB