
Gauti Grétars á besta skori í móti Sjúkraþjálfara!
Nú fyrir helgi, nánar tiltekið föstudaginn 5. júní 2015 fór fram Golfmót Sjúkraþjálfara á Gufudalsvelli í Hveragerði.
Þátttakendur voru 24 þar af 11 kvensjúkraþjálfarar, sem er óvenjugott hlutfall kvenkylfinga í móti næstum 50%!!!
Af kvenkylfingunum stóð Hulda Soffía Hermannsdóttir, GK sig best; lék Gufudalsvöll á 18 yfir pari, 90 höggum.
Skemmst er frá því að segja að góðkunningi flestra afrekskylfinga, Gauti Grétarsson, NK, sigraði á Golfmóti Sjúkraþjálfara.
Gauti lék Gufudalsvöll á 6 yfir pari, 78 höggum.
Annar sjúkraþjálfari var á sama skori, Hilmar Þór Hákonarson, GB, lék hins vegar seinni 9 á fleiri höggum 40, meðan Gauti var á 37. Því varð Hilmar Þór í 2. sæti. Í 3. sæti varð síðan Vignir Bjarnason á 80 höggum.
Í punktakeppni sigraði Haraldur Sæmundsson, GK, var með 38 punkta; í 2. sæti varð Hildigunnur Hilmarsdóttir, NK með 37 punkta (og 18 punkta á seinni 9) og í 3. sæti varð Hilmar Þór Hákonarson, GB, líka með 37 punkta (og 17 punkta á seinni 9).
Sjá má heildarúrslitin í höggleiknum hér að neðan:
1 Gauti Grétarsson NK 0 F 41 37 78 6 78 78 6
2 Hilmar Þór Hákonarson GB 7 F 38 40 78 6 78 78 6
3 Vignir Bjarnason GM 1 F 40 40 80 8 80 80 8
4 Baldur Gunnbjörnsson GM 9 F 42 40 82 10 82 82 10
5 Jens Ingvarsson GM 8 F 45 43 88 16 88 88 16
6 Gunnar Viktorsson GK 12 F 44 44 88 16 88 88 16
7 Einar Sigurjónsson GM 14 F 44 44 88 16 88 88 16
8 Hulda Soffía Hermannsdóttir GK 8 F 44 46 90 18 90 90 18
9 Haraldur Sæmundsson GK 21 F 44 48 92 20 92 92 20
10 Hildigunnur Hilmarsdóttir NK 22 F 47 47 94 22 94 94 22
11 Elías J Friðriksson GV 14 F 47 47 94 22 94 94 22
12 Kristján Hjálmar Ragnarsson GKG 12 F 45 49 94 22 94 94 22
13 Bryndís Fjóla Sigmundsdóttir GR 16 F 52 48 100 28 100 100 28
14 Anna Gunnarsdóttir GR 12 F 49 52 101 29 101 101 29
15 Jakob Már Gunnarsson GM 15 F 51 52 103 31 103 103 31
16 Iðunn Anna Valgarðsdóttir GM 27 F 51 54 105 33 105 105 33
17 Kristín Erna Guðmundsdóttir GO 26 F 52 57 109 37 109 109 37
18 Guðrún Björg Berndsen GR 27 F 50 59 109 37 109 109 37
19 Ásdís Kristjánsdóttir GL 20 F 57 54 111 39 111 111 39
20 Halldór Svavar Sigurðsson GR 25 F 53 59 112 40 112 112 40
21 Rannveig Laxdal Agnarsdóttir NK 21 F 53 60 113 41 113 113 41
22 Sigríður Fanney Jónsdóttir GO 25 F 56 65 121 49 121 121 49
23 Harpa Hrönn Sigurðardóttir GK 30 F 65 61 126 54 126 126 54
24 Theodór Jóhannsson – 33 F 65 67 132 60 132 132 60
Sjá má heildarúrslitin í punktakeppninni hér að neðan:
1 Haraldur Sæmundsson GK 21 F 21 17 38 38 38
2 Hildigunnur Hilmarsdóttir NK 22 F 19 18 37 37 37
3 Hilmar Þór Hákonarson GB 7 F 20 17 37 37 37
4 Baldur Gunnbjörnsson GM 9 F 17 18 35 35 35
5 Einar Sigurjónsson GM 14 F 17 17 34 34 34
6 Gunnar Viktorsson GK 12 F 16 16 32 32 32
7 Gauti Grétarsson NK 0 F 13 17 30 30 30
8 Iðunn Anna Valgarðsdóttir GM 27 F 17 13 30 30 30
9 Jens Ingvarsson GM 8 F 14 15 29 29 29
10 Vignir Bjarnason GM 1 F 15 14 29 29 29
11 Elías J Friðriksson GV 14 F 14 14 28 28 28
12 Guðrún Björg Berndsen GR 27 F 19 9 28 28 28
13 Bryndís Fjóla Sigmundsdóttir GR 16 F 13 14 27 27 27
14 Kristján Hjálmar Ragnarsson GKG 12 F 15 12 27 27 27
15 Hulda Soffía Hermannsdóttir GK 8 F 14 12 26 26 26
16 Kristín Erna Guðmundsdóttir GO 26 F 15 11 26 26 26
17 Halldór Svavar Sigurðsson GR 25 F 16 9 25 25 25
18 Ásdís Kristjánsdóttir GL 20 F 10 11 21 21 21
19 Jakob Már Gunnarsson GM 15 F 11 10 21 21 21
20 Anna Gunnarsdóttir GR 12 F 12 9 21 21 21
21 Rannveig Laxdal Agnarsdóttir NK 21 F 15 6 21 21 21
22 Theodór Jóhannsson – 33 F 12 7 19 19 19
23 Sigríður Fanney Jónsdóttir GO 25 F 13 5 18 18 18
24 Harpa Hrönn Sigurðardóttir GK 30 F 8 8 16 16 16
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024