Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2015 | 18:00

GÁS: Ásatúnsvöllur opnar á laugard.

Starfsdagur verður á laugardaginn 23 mai, kl 9.00.

Vænst er að félagar mæti með hrífu eða skóflu og taki til hendinni.

Opnunarmót verður síðan kl 14.00 og er það texas scramble 18 holur.

Eftir mót verður grillað .

VÖLLURINN VERÐUR OPNAÐUR KL.10.00 OG ERU ALLIR VELKOMNIR.
Félögum golfklúbbsins er bent á að nota fríann hring sem er innifalinn í félagsgjaldinu.