GÁS: Auðunn Elvar og Heiður Björk sigruðu á Toppmótinu
Toppmótið var haldið laugardaginn 1.ágúst 2015, en það er seinna mótið af tveimur, sem eru á mótaskrá Golfklúbbsins Ásatúns. Mótið var haldið á glæsilegum Ásatúnsvellinum (5 km frá Flúðum).
Mótið hófst með morgunverði kl. 8.00 og síðan var ræst út á öllum teigum kl.9.00
Leiknar voru 18 holur og var mótið opið punktamót með forgjöf. hámarksforgjöf karla 24 og kvenna 28.
Verðlaun fyrir besta skor var gjafakort í ísb. kr.30.000
1.sæti karla.gripur og gjafakort isb. kr. 30.000
2.sæti verðlaunagripur
3.sæti verðlaunagripur
1.sæti kvenna .gripur og gjafakort isb.kr.30.000
2.sæti verðlaunagripur
3.sæti verðlaunagripur
Einnig vou nándarverðlaun á par 3 brautum og fyrir lengsta dræv á braut 6.
Dregið var úr skorkortum að móti loknu.
Þátttakendur að þessu sinni voru 30; 21 karl- og 9 kvenkylfingar.
Úrslit í karlaflokki:
1 Auðunn Elvar Auðunsson GM 3 F 16 20 36 36 36
2 Ámundi Sigmundsson GR -1 F 18 14 32 32 32
3 Halldór Klemensson GÁ 19 F 13 18 31 31 31
4 Stefán Eiríksson GM 12 F 15 16 31 31 31
5 Gunnlaugur Kárason GS 1 F 18 12 30 30 30
6 Þór Ríkharðsson GSG -3 F 12 17 29 29 29
7 Eiríkur Stefánsson GÁS 9 F 13 16 29 29 29
8 Guðjón Einarsson GG 13 F 12 14 26 26 26
9 Sæmundur Steinar Sigurjónsson GO 16 F 14 12 26 26 26
10 Þorsteinn Grétar Einarsson GSG 4 F 8 17 25 25 25
11 Jón Kristinn Jónsson GO 15 F 10 15 25 25 25
12 Úlfar Gíslason GO 13 F 11 13 24 24 24
13 Páll Eyvindsson GÁS 16 F 12 12 24 24 24
14 Rolf Erik Hansson GR 12 F 11 11 22 22 22
15 Gylfi Níels Jóhannesson GÁS 12 F 6 14 20 20 20
16 Björgvin Elíasson GF 12 F 11 8 19 19 19
17 Sævar Gestur Jónsson GK 10 F 10 8 18 18 18
18 Ingjaldur Ásvaldsson GO 13 F 6 11 17 17 17
19 Stefán Hrafn Sigfússon GO 24 F 8 9 17 17 17
20 Styrkár Jóhannesson GÁS 11 F 9 8 17 17 17
21 Árni Halldór Sófusson GÁS 12 F 4 8 12 12 12
Úrslit í kvennaflokki:
1 Heiður Björk Friðbjörnsdóttir GS -1 F 19 17 36 36 36
2 Valgerður Jana Jensdóttir GÁS 16 F 14 16 30 30 30
3 Herdís Sveinsdóttir GR 9 F 11 14 25 25 25
4 Sólrún Lovísa Sveinsdóttir GR 8 F 12 13 25 25 25
5 Anna Gréta Sigurbjörnsdóttir GK 15 F 8 12 20 20 20
6 Lilja Sigfúsdóttir GO 17 F 10 9 19 19 19
7 Edda G Ólafsdóttir GÁS 28 F 10 8 18 18 18
8 Sesselja Ingólfsdóttir GO 19 F 9 5 14 14 14
9 Ásthildur Gunnarsdóttir GR 25 F 3 8 11 11 11
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
