
Gary Player hannar Los Micos golfvöllinn í Honduras
Ein af golfgoðsögnunum þremur, Gary Player, heimsótti fyrir mánuði síðan (19. október 2011) Los Micos Beach & Golf Resort. Los Micos er nálægt Tela víkinni á norðurströnd Honduras. Gary Player sér um alla hönnum á golfvellinum í Los Micos, en þar er verið að byggja 5-stjörnu golfhótel, aðstöðu fyrir margslags vatnsíþróttir m.a siglingar og 18 holu keppnisgolfvöll. Náttúran í Telavíkinni er mjög viðkvæm, en þar er ríkt dýralíf, mikið af suðrænum trjám og blómum og t.a.m. yfir 350 fuglategundir. Stjórn Honduras hefir að markmiði umhverfisvæna hönnun á Los Micos m.a þannig að tekið sé tillit til náttúrulegra einkenna landsins við alla hönnun.
Gary Player sagði um þetta 1. verkefni sitt í Honduras: „Los Micos er frábærlega staðsett og ég hlakka til að sjá framvinduna á byggingu golfvallarins. Sandhæðirnar eru einstakur þáttur (landslagsins), sem tekið verður tillit til við byggingu vallarins og djúpblár litur karabíska hafsins er í fallegri andstöðu við sandhæðirnar og landið,” sagði Gary Player. „Ég er ekki viss um að margir séu þess meðvitaðir hversu fallegt land Honduras er og þ.m.t. Los Micos. Þetta verður einn af þeim stöðum sem fólk byrjar að tala um frá fyrstu mínútu og við erum ánægðir að vera hluti af þessu frábæra verkefni,” bætti Gary Player við.
Með því að smella hér má sjá kynningarmyndskeið fyrir Los Micos golfstaðinn: LOS MICOS GOLFSTAÐUR Í HONDURAS
Heimild: worldgolf.com
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023