
Garcia með 2 högga forystu á Stenson
Spænski kylfingurinn Sergio Garcia er í fyrsta sæti eftir 3. dag 2. móts FedEx Cup umspilsins, Deutsche Bank Championship, sem fram fer í Norton Massachussetts, nánar tiltekið TPC Boston.
Sergio er nú samtals á 19 undir pari og hefir 2 högga forystu á Svíann Henrik Stenson sem er í 2. sæti á samtals 17 undir pari.
Þriðja sætinu deila Kanadamaðurinn Graeme DeLaet og „góði gæinn á Túrnum“ Steve Stricker, báðir á samtals 16 undir pari, hvor.
Á 15 undir pari eru síða Jason Dufner og Roberto Castro, sem deila 5. sætinu.
Rory er í 29. sæti ásamt 11 öðrum kylfingum, sem allir hafa spilað á samtals 8 undir pari m.a. Phil Mickelson og Dustin Johnson
Tiger gengur jafnvel enn verr; er á samtals 6 undir pari og í 49. sæti , sem hann deilir með 8 öðrum kylfingum, þ.á.m. Lee Westwood.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á TPC Boston SMELLI Ð HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Deutsche Bank Championship á TPC Boston SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 3. dags á Deutsche Bank Championship á TPC Boston SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024