Gallacher frá leik vegna úlnliðsmeiðsla
Skoska Ryder bikars stjarnan Stephen Gallacher mun ekki vera með á Opna breska á Royal Troon í næsta mánuði vegna úlnliðsmeiðsla.
Hinn 41 árs Gallacher hefir misst af nokkrum mótum á þessu ári vegna meiðsla og hafa þau tekið sig upp núna aðeins mánuði fyrir Ayrshire mótið í næsta mánuði.
Gallacher hefir ekki spilað frá því fyrr í þessum mánuði og hefir hrunið niður heimslistann þannig að þátttaka hans á Opna breska var hvort eð er alltaf í hættu.
En Gallacher gæti eftir sem áður hafa komist í mótið með þátttöku í Opna skosta á Castle Stuart, eða Opna franska í Paris, en hann missir núna af mótunum vegna meiðsla.
Besti árangur Gallacher á Opna breska var 2014 þegar hann lauk keppni T-15, en hann náði líka niðurskurði bæði á The Masters og Opna bandaríska á því ári.
Gallacher verður a.m.k. 1 mánuð frá keppni.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
