Í gallabuxum á golfvelli?
Ein af hefðunum í golfinu er að allir skuli vera snyrtilega til fara á golfvellinum.
Ein aðalreglan varðandi klæðnað á golfvöllum er að bannað sé að vera í gallabuxum.
Í Bandaríkjunum eru gallabuxur næstum því þjóðbúningur og því kemur alltaf upp af og til umræðan þar af hverju eiginlega sé verið að banna fólki að vera í gallabuxum á golfvöllum?
Í góðri grein Golf Digest eru tilteknar nokkrar undantekningar þ.e. þegar mönnum er leyft að vera í gallabuxum og golfvöllum.
Þess er m.a. getið að í hinum fína Detroit golfklúbbi sé mönnum heimilt að vera í gallabuxum þeir þurfi bara að fara inn um hliðardyr og svo sé gerð undantekning ef gallabuxur séu í öðrum lit en þessum hefðbundna bláa og síðan er líka gerð undantekning ef maður er Michael Jordan (sjá mynd af Jordan í gallabuxum á golfvelli).
Grein Golf Digest er skemmtileg lesning og má sjá hana með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
