
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2013 | 14:55
GA: Volare kvennamótið verður n.k. sunnudag
Volare Open kvennamótið vinsæla hjá GA verður haldið nk. sunnudag, 7. júlí 2013.
Þetta er 18 holu punktakeppni með forgjöf og eru rástímar frá kl. 9:00 til 12:00.
Veitt verða verðlaun fyrir 5 efstu sætin.
Nándarverðlaun á 4. og 18. braut
Verðlaun fyrir lengsta teighögg á 8. braut
Kynning verður á Volare vörum. Volare konur koma okkur alltaf á óvart, við höfum að leik loknum fengið fótabað, axlanudd, handardekur 🙂 Hvað verður núna……… ? Þetta er svo sannarlega eitt besta kvennamót ársins!!!
Verð kr. 3.500.-
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid