Viktor Rafn klúbbmeistari GÁ 2015 GÁ: Viktor Rafn og Sigrún klúbbmeistarar 2015
Meistaramót Golfklúbbs Álftaness var haldið helgina 14-16 ágúst. Þátttaka var góð, 41 voru skráðir og 36 luku leik. Veður var ágætt, nokkur rigning en lygnt með smá sólarglennum á milli. Ástand vallarins var frábært.

Spilað var um verðlaunasæti í nokkrum flokkum og urðu úrslitin eftirfarandi:
Karlar 1. flokkur – meistaraflokkur
1. Sæti og klúbbmeistari: Victor Rafn Viktorsson á samtals 220 höggum
2. Sæti: Einar Georgsson á samtals 243 höggum
3. Sæti: Guðlaugur Orri Stefánsson á samtals 245 höggum
Konur, án forgjafar
1. Sæti: Sigrún Sigurðardóttir á samtals 238 höggum
2. Sæti: Guðrún Ágústa Eggertsdóttir á samtals 242 höggum
3. Sæti: Helga Björg Sigurðardóttir á samtals 277 höggum
Konur, með forgjöf
1. Sæti: Sigrún Sigurðardóttir á samtals 208 höggum nettó
2. Sæti: Helga Björg Sigurðardóttir á samtals 214 höggum nettó
3. Sæti: Guðrún Ágústa Eggertsdóttir á samtals 227 höggum nettó
Karlar 2. flokkur, án forgjafar
1. Sæti: Steindór Grétarsson á samtals 259 höggum
2. Sæti: Björn Sveinbjörnsson á samtals 261 höggum
3. Sæti: Benjamin Jon Cleugh á samtals 265 höggum
Karlar 2. flokkur, með forgjöf
1. Sæti: Steindór Grétarsson á samtals 208 höggum nettó *
2. Sæti: Benjamin Jon Cleugh á samtals 208 höggum nettó
3. Sæti: Björn Sveinbjörnsson á samtals 216 höggum nettó
* umspil
Unglingaflokkur
1. Sæti: Kjartan Matthías Antonsson á samtals 190 höggum nettó
2. Sæti: Símon Ingi Sveinbjörnsson á samtals 195 höggum nettó
3. Sæti: Aron Björn H. Steindórsson á samtals 248 höggum nettó
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
