
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2013 | 21:00
GÁ: Victor Rafn og Sigrún klúbbmeistarar 2013
Meistaramóti Golfklúbbs Álftaness fór fram í sl. viku.
Úrslit í meistaramótinu urðu eftirfarandi:
Victor Rafn Victorsson varð klúbbmeistari
Sigrún Sigurðardóttir vann kvennaflokk.
Snæþór Unnar Bergsson vann 2. flokk
Kjartan Matthías Antonsson vann unglingaflokk.
Efstu þrjú sæti í hverjum flokki er hægt að sjá hér fyrir neðan og síðan er niðurstaða mótsins í heild á hér
1.flokkur karla
1 | Victor Rafn Viktorsson | 215 |
2 | Einar Georgsson | 227 |
3 | Björgvin Magnússon | 231 |
2. flokkur karla án forgjafar
1 | Snæþór Unnar Bergsson | 231 |
2 | Gunnlaugur Ólafsson | 250 |
3 | Jón Gunnar Valgarðsson | 267 |
2. flokkur karla með forgjöf
1 | Snæþór Unnar Bergsson | 183 |
2 | Gunnlaugur Ólafsson | 196 |
3 | Friðleifur Hallgrímsson | 196 |
Kvennaflokkur án forgjafar
1 | Sigrún Sigurðardóttir | 256 |
2 | Guðný Þorbjörg Klemensdóttir | 257 |
3 | Bryndís Hilmarsdóttir | 272 |
Kvennaflokkur með forgjöf
1 | Sigrún Sigurðardóttir | 202 |
2 | Guðný Þorbjörg Klemensdóttir | 206 |
3 | Guðrún María S Skúladóttir | 217 |
Unglingaflokkur með forgjöf
1 | Kjartan Matthías Antonsson | 178 |
2 | Guðlaugur Orri Stefánsson | 193 |
3 | Davíð Scheving Thorsteinsson | 198 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024